Framboð í stjórnir málefnanefnda
Fjölmörg framboð bárust í stjórnir málefnanefnda, en framboðsfrestur rann út 12. mars sl. kl. 17:00. Upplýsingar um frambjóðendur má finna hér.
Alls starfa átta málefnanefndir...
Ræðum málefnin!
Laugardaginn 10. mars nk. standa málefnanefndir flokksins fyrir svokölluðum málefnadegi í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Þar gefst flokksmönnum tækifæri til að taka þátt í umræðum...
Viltu koma landsfund?
Viltu koma landsfund?
Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til fulltrúaráðsfundar næstkomandi fimmtudag, 8. mars, kl. 18:00 í Valhöll.
Dagskrá:
Kjör fulltrúa Varðar á 43....
Val á landsfundarfulltrúum í Árbæ
Félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúns- og Norðlingaholti heldur opinn fund miðvikudaginn 7. mars klukkan 20:00 í félagsheimili okkar að Hraunbæ 102b.
Á fundinum...
Val á landsfundarfulltrúum í Grafarvogi
Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund laugardaginn 24. febrúar 2018 frá klukkan 11:00 til 12:00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3, 2. hæð...
Opnir fundir fyrir landsfund
Miðvikudaginn 7. mars klukkan 17:15, mun Landssamband sjálfstæðiskvenna, standa fyrir opnum fundi fyrir konur og ræða niðurstöður málefnanefnda Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi Landsfund. Nánari upplýsingar má...
Landsfundur 2018
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að landsfundur verði helgina 16.-18. mars 2018 í Laugardalshöll. Fundurinn hefst kl. 8:00, föstudaginn 16. mars og stendur til kl....
Landsfundi frestað
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018. Fundinum er...