Val á landsfundarfulltrúum í Árbæ
Félagsfundur
Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúns- og Norðlingaholti heldur opinn fund miðvikudaginn 7. mars klukkan 20:00 í félagsheimili okkar að Hraunbæ 102b.
Á fundinum...
Bjarni Benediktsson endurkjörinn formaður með 96,2% atkvæða
Bjarni Benediktsson var í dag endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 96,2% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll.
Alls greiddu 762 atkvæði í formannskjörinu og...
Úrslit í kjöri í stjórnir málefnanefnda
Eftirtaldir flokksmenn náðu kjöri í stjórnir málefnanefnda Sjálfstæðisflokksins sem kosið var í á landsfundi flokksins um helgina í Laugardalshöll.
Stjórnirnar starfa á milli landsfunda, stýra...
Framboð í stjórnir málefnanefnda
Fjölmörg framboð bárust í stjórnir málefnanefnda, en framboðsfrestur rann út 12. mars sl. kl. 17:00. Upplýsingar um frambjóðendur má finna hér.
Alls starfa átta málefnanefndir...
Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu velferðarnefndar, að allir landsmenn eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Sjálfstæðisflokkurinn...
Ályktun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði fyrir skömmu, að tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd flokksins, að sú leið sem hefði verið valin til endurskoðunar á stjórnarskrá væri líklegust...
Ályktun atvinnuveganefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu atvinnuvegnefndar, að stjörnvöld ættu að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið svo krafta einstaklinganna nýttust til fulls. Allar...
Landsfundi frestað
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018. Fundinum er...
Gerum lífið betra
„Við ætlum að halda áfram að lækka skatta á þessu kjörtímabili. Tekjuskatturinn mun lækka. Tryggingagjald mun lækka. Þetta er stefna okkar,“ sagði Bjarni Benediktsson,...
Ályktun utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir stundu ályktun, að tillögu utanríkismálanefndar flokksins. Þar var enn staðfest sú afstaða Sjálfstæðisflokksins, að hagsmunir Íslands væru best tryggðir utan...



















