Ályktun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði fyrir skömmu, að tillögu stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd flokksins, að sú leið sem hefði verið valin til endurskoðunar á stjórnarskrá væri líklegust...

Ræðum málefnin!

Laugardaginn 10. mars nk. standa málefnanefndir flokksins fyrir svokölluðum málefnadegi í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Þar gefst flokksmönnum tækifæri til að taka þátt í umræðum...

Ályktun utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir stundu ályktun, að tillögu utanríkismálanefndar flokksins. Þar var enn staðfest sú afstaða Sjálfstæðisflokksins, að hagsmunir Íslands væru best tryggðir utan...

Landsfundur 2018

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að landsfundur verði helgina 16.-18. mars 2018 í Laugardalshöll. Fundurinn hefst kl. 8:00, föstudaginn 16. mars og stendur til kl....

Ályktun fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir skömmu ályktun, að tillögu fjárlaganefndar flokksins, þar sem meðal annars var vikið að eignasölu ríkissjóðs. Sjálfstæðisflokkurinn vill binda í lög...

Bjarni slær tóninn í beinni

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, setur 43. landsfund Sjálfstæðisflokksins í Laugardalshöll kl. 16:30 í dag. Ræðuhöldin eru öllum opin og verður ræðan send út í...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var í dag kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 95,6% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fer í...

Bjarni Benediktsson endurkjörinn formaður með 96,2% atkvæða

Bjarni Benediktsson var í dag endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 96,2% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll. Alls greiddu 762 atkvæði í formannskjörinu og...

Landsfundi frestað

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018.  Fundinum er...

Val á landsfundarfulltrúum í Grafarvogi

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund laugardaginn 24. febrúar 2018 frá klukkan 11:00 til 12:00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3, 2. hæð...