Landsfundarályktanir 2018

Á landsfundi starfa átta málefnanefndir sem vinna tillögur að ályktunum flokksins eftir málaflokkum. Starfið í nefndunum hófst föstudaginn 16. mars kl. 10:00 og nefndirnar...

Ályktun umhverfis- og samgöngunefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu umhverfis- og samgöngumálanefndar flokksins, að leggja bæri áherslur á aðgerðir gegn loftslagsbreytinga af mannavöldum og að náttúruvernd og auðlindanýting...

Viltu koma landsfund?

Viltu koma landsfund? Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til fulltrúaráðsfundar næstkomandi fimmtudag, 8. mars, kl. 18:00 í Valhöll. Dagskrá: Kjör fulltrúa Varðar á 43....

Bjarni Benediktsson endurkjörinn formaður með 96,2% atkvæða

Bjarni Benediktsson var í dag endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 96,2% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll. Alls greiddu 762 atkvæði í formannskjörinu og...
Aslaug Arna

Takk

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins: Fjöl­marg­ir mættu í fyrsta sinn á lands­fund Sjálf­stæðis­flokks­ins um síðustu helgi. Fyr­ir marga var það óvænt ánægja að...

Framboð í stjórnir málefnanefnda

Fjölmörg framboð bárust í stjórnir málefnanefnda, en framboðsfrestur rann út 12. mars sl. kl. 17:00. Upplýsingar um frambjóðendur má finna hér. Alls starfa átta málefnanefndir...

Ályktun utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir stundu ályktun, að tillögu utanríkismálanefndar flokksins. Þar var enn staðfest sú afstaða Sjálfstæðisflokksins, að hagsmunir Íslands væru best tryggðir utan...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir endurkjörin ritari Sjálfstæðisflokksins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður, var í dag endurkjörin ritari Sjálfstæðisflokksins með 93,5% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fer í Laugardalshöll. Alls greiddu 752 atkvæði í...

Landsfundi frestað

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018.  Fundinum er...

Ályktun efnahags- og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu efnahags- og viðskiptanefndar, að lækka skyldi skatta og einfalda skattkerfið. Jafnframt að tryggja þyrfti dreift eignarhald á stórum bönkum...