Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var í dag kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 95,6% atkvæða á landsfundi flokksins sem fram fer í...
Nýkjörin forysta Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sleit 43. landsfundi flokksins rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Áður hafði ný forysta flokksins verið kjörin og stjórnmálaályktun afgreidd.
Bjarni...
Gerum lífið betra
„Við ætlum að halda áfram að lækka skatta á þessu kjörtímabili. Tekjuskatturinn mun lækka. Tryggingagjald mun lækka. Þetta er stefna okkar,“ sagði Bjarni Benediktsson,...
Ályktun utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokkinn samþykkti fyrir stundu ályktun, að tillögu utanríkismálanefndar flokksins. Þar var enn staðfest sú afstaða Sjálfstæðisflokksins, að hagsmunir Íslands væru best tryggðir utan...
Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu velferðarnefndar, að allir landsmenn eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Sjálfstæðisflokkurinn...
Ályktun atvinnuveganefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu atvinnuvegnefndar, að stjörnvöld ættu að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið svo krafta einstaklinganna nýttust til fulls. Allar...
Ályktun efnahags- og viðskiptanefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði að tillögu efnahags- og viðskiptanefndar, að lækka skyldi skatta og einfalda skattkerfið. Jafnframt að tryggja þyrfti dreift eignarhald á stórum bönkum...
Landsfundi frestað
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018. Fundinum er...
Ályktun allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins að ályktaði aðlaga þyrfti menntakerfið breyttum tímum og áskorunum framtíðarinnar. Leggja þyrfti á sveigjanleika milli skólastiganog hvernig stemma má stigu við brottfalli...
Viltu koma landsfund?
Viltu koma landsfund?
Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til fulltrúaráðsfundar næstkomandi fimmtudag, 8. mars, kl. 18:00 í Valhöll.
Dagskrá:
Kjör fulltrúa Varðar á 43....