Guðlaugur Þór um George Floyd, sendiherrafrumvarpið og norðurslóðir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra er gestur í nýjasta þættinum af Pólitíkinni á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þar ræddi um mótmælin sem hafa brotist út...
Haraldur fær bestu hugmyndirnar við mjaltir
Haraldur Benediktsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og bóndi, af bændum kominn langt aftur í landnám. Fjölskylda hans hefur í meira en heila öld...
Margrét Sanders í Pólitíkinni
Margrét Sanders oddviti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ er gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni þessa vikuna og ræddi um sóknarfæri í atvinnuuppbyggingu á svæðinu nú þegar...
Páll í Pólitíkinni
Páll Magnússon fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis og oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu er gestur Guðfinns Sigurvinssonar í nýjasta þætti af Pólitíkinni. Páll ræddi málefni kjördæmisins vítt...
Þórdís Kolbrún og Jóhannes Þór um opnun landamæranna
Rýmkaðar ferðareglur taka gildi og með þeim verði landamæri Íslands opnuð á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. Helsta breytingin er að fram fari...
Brynjar nýjasti gestur Gjallarhornsins
Brynjar Níelsson alþingismaður var gestur í Gjallarhorninu fyrir helgi þar sem hann ræddi um hlutabótaleiðina, fjölgun opinberra starfa, RÚV á tímum Covid-19, um dómstóla...
Jón Gunnarsson: „Atvinnulífið skortir fleiri stoðir“
Jón Gunnarsson alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins var gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni og ræddi þar vítt og breitt um þau sóknarfæri sem bíða Íslands...
Formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins í Pólitíkinni
Jón Ragnar Ríkharðsson hefur starfað sem háseti í 40 ár og unir hag sínum vel. Hann er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og telur að sjálfstæðisstefnan...
Svanhildur Hólm um framhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar
Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður fjármálaráðherra kom í Pólitíkina og ræddi við Guðfinn Sigurvinsson um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum vegna Covid19 og varpaði ljósi á...
Þórdís Kolbrún um viðspyrnu fyrir ferðaþjónustuna
Ríkisstjórnin kynnti í gær annan aðgerðarpakka sem er hugsaður sem vörn, vernd og viðspyrna gegn efnahagslegum og félagslegum áföllum sem fylgja Covid19 en bæði...