Bjarni Benediktsson gestur í Gjallarhorninu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 9. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar...

Brynjar og Hildur um upphlaupið í þinginu, fjarvinnu og umferðarhnúta

Reykvíkingarnir Brynjar Níelsson þingmaður og Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mættu galvösk í Pólitíkina og ræddu stjórnmál liðinnar viku við Guðfinn Sigurvinsson. Hlusta má á þáttinn...

Áhrif þjóðgarðs á ferða- og atvinnufrelsi

Sveinbjörn Halldórsson, formaður Ferðaklúbbsins 4X4 og Engilbert Olgeirsson, einn eigenda Hellismanna ehf. sem eiga og reka gistiskála við Landmannahelli á Landmannaafrétti, voru gestir í...

Þórdís Kolbrún og Jóhannes Þór um opnun landamæranna

Rýmkaðar ferðareglur taka gildi og með þeim verði landamæri Íslands opnuð á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi.  Helsta breytingin er að fram fari...

Björn Bjarnason í Pólitíkinni

Björn Bjarnason á langan og farsælan feril að baki í stjórnmálum og skrifar mikið um samfélagsmál og stjórnmál á heimasíðu sína. Björn var gestur...

Spjallað við frambjóðendur í Reykjavík í Gjallarhorninu

Í sérstökum framboðsþætti Gjallarhornsins ræddu Birta Karen Tryggvadóttir og Magnús Benediktsson við alla frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Tveir frambjóðendur gáf ekki kost á sér í...

„Fötlunin hefur kennt mér þolinmæði”

Aðgengismál fólks með fötlun voru til umfjöllunar í nýjasta þættinum af Pólitíkinni en hlusta má á þáttinn hér. Þar ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Berg...

Áslaug Arna gestur í Gjallarhorninu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var gestur í 5. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins í umsjón Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hlusta má á þáttinn í heild sinni...

Pólitíkin: Óeirðirnar í Bandaríkjaþingi

Borgar Þór Einarsson aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Friðjón Friðjónsson framkvæmdastóri og sérfræðingur um bandarísk stjórnmál voru gestir Guðfinns Sigurvinssonar í fyrsta þætti ársins af Pólitíkinni...

Formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins í Pólitíkinni

Jón Ragnar Ríkharðsson hefur starfað sem háseti í 40 ár og unir hag sínum vel. Hann er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og telur að sjálfstæðisstefnan...