Spjallað við frambjóðendur í Reykjavík í Gjallarhorninu
Í sérstökum framboðsþætti Gjallarhornsins ræddu Birta Karen Tryggvadóttir og Magnús Benediktsson við alla frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.
Tveir frambjóðendur gáf ekki kost á sér í...
Fjórar af fimm bestu heilsugæslunum einkareknar
VELFERÐIN sjöundi þáttur: Þættir um velferðar- og heilbrigðismál.
Af fimm bestu heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu að mati þjónustuþega eru fjórar einkareknar.
Þorkell Sigurlaugsson, ræðir í þessum...
Áslaug Arna ræðir almannavarnir, tilslakanir stjórnvalda og ferðatakmarkanir í Pólitíkinni
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er gestur í fjórða hlaðvarpsþætti af Pólitíkinni á Hægri hliðinni, hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þáttinn má nálgast hér.
Þar fjallar Áslaug Arna um...
Ræddu gullfótinn, skatta og hægri hugmyndafræði í Gjallarhorninu
Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur, var gestur í 8. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér.
Þar ræddi hann m.a. gullfótinn, gjaldeyrismál fyrri ára, skatta...
Haraldur fær bestu hugmyndirnar við mjaltir
Haraldur Benediktsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og bóndi, af bændum kominn langt aftur í landnám. Fjölskylda hans hefur í meira en heila öld...
Farsæl framtíð er: FORVARNIR, FJÖLBREYTNI OG FRELSI
Þriðji þáttur VELFERÐIN, þættir um heilbrigðis- og velferðarmál
Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar ræðir við Aldísi Hafsteinsdóttur, formann Sambands íslenskra sveitarfélaga og Harald Benediktsson, varaformann fjárlaganefndar Alþingis.
Í...
Gauti Jóhannesson hlakkar til að byggja upp nýtt sveitarfélag
Nú standa fyrir dyrum sveitarstjórnarkosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi en kosið verður þann 19. september næstkomandi. Gauti Jóhannesson sveitarstjóri og fyrrverandi skólastjóri...
Læknar sóa dýrmætum tíma við tölvuskjáinn
Í sjötta þætti Velferðarinnar ræðir Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar við Davíð Þórisson, lækni á bráðamóttöku Landspítala og annan af höfundum hugbúnaðarins LEVIOSA. Þáttinn má...
„Skoska leiðin” langþráð baráttumál loks í höfn
Skoska leiðin, er ný aðgerð stjórnvalda til að koma til móts við þau sem búa á landsbyggðinni. Um er að ræða langþráð baráttumál Njáls...
Hvað er að gerast í náttúrunni?
Þorsteinn Sæmundsson, dr. í jarðfræði frá háskólanum í Lundi, vísindamaður við Háskóla Íslands og formaður Jarðfræðafélags Íslands er gestur Ingvars P. Guðbjörnssonar í Pólitíkinni í...




















