Einkarekin heilsugæsla lausn fyrir landsbyggðina?

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem situr í velferðarnefnd þingsins, ræddi möguleikann á einkarekinni heilsugæslu á Suðurnesjum við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á...

Um 38% fólks á vinnumarkaði háskólamenntað

Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur og aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs kom í Pólitíkina og ræddi um mikið framboð háskólamenntaðs fólks á vinnumarkaði. Konráð skrifaði grein í sumar...

Bjarni ræðir Covid19, formannstíðina og fjölskyldulífið í Pólitíkinni

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er gestur Guðfinns Sigurvinssonar í hlaðvarpsþættinum Pólitíkinni en viðtalið við Bjarna, sem er tekið í tilefni páska, er rúmlega klukkustundarlangt...

Pólitíkin nýr hlaðvarpsþáttur hefur göngu sína

Fyrstu gestirnir í Pólitíkinni nýjum hlaðvarpsþætti á vegum Sjálfstæðisflokksins eru þau Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður bæjarráðs í Garðabæ. Ræddu...

Ræddu gullfótinn, skatta og hægri hugmyndafræði í Gjallarhorninu

Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur, var gestur í 8. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar ræddi hann m.a. gullfótinn, gjaldeyrismál fyrri ára, skatta...

Gauti Jóhannesson hlakkar til að byggja upp nýtt sveitarfélag

Nú standa fyrir dyrum sveitarstjórnarkosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi en kosið verður þann 19. september næstkomandi. Gauti Jóhannesson sveitarstjóri og fyrrverandi skólastjóri...

Ásmundur Friðriksson í Pólitíkinni

Ásmundur Friðriksson alþingismaður var gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni en þáttinn má nálgast hér og á helstu streymisveitum hlaðvarps og í mynd á YouTube. Ásmundur,...

Geðheilbrigði víða alvarleg meinsemd í samfélaginu

Í fjórða þætti Velferðarinnar ræðir Þorkell Sigurlaugsson, formaður velferðarnefndar við Dr. Ólaf Þór Ævarsson geðlækni, sem hefur sinnt ráðgjöf, fræðslu og forvörnum á sviði...

Ný tækni mun umbylta loftlagsmálunum

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Brá Konráðsdóttir aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar í samhæfingu loftslagsmála og stjórnarformaður Grænvangs komu í Pólitíkina og...

Hvað er að gerast í náttúrunni?

Þorsteinn Sæmundsson, dr. í jarðfræði frá háskólanum í Lundi, vísindamaður við Háskóla Íslands og formaður Jarðfræðafélags Íslands er gestur Ingvars P. Guðbjörnssonar í Pólitíkinni í...