Þrír nýir þættir með Njáli Trausta komnir á hlaðvarpið
Þrír nýir þættir af Næstu skrefum með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni eru komnir á hlaðavarpið.
Um er að ræða viðtal við Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra...
Einfaldari og skilvirkari byggingaiðnaður
Mikil byggingaþörf er á landinu næstu áratugina og samhliða heyrast síauknar kröfur um bæði hagkvæmara og fjölbreyttara húsnæði. Þá má ekki gleyma umhverfissjónarmiðunum og...
Svanhildur Hólm um framhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar
Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður fjármálaráðherra kom í Pólitíkina og ræddi við Guðfinn Sigurvinsson um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum vegna Covid19 og varpaði ljósi á...
Netöryggi er þjóðaröryggi
„Á síðasta ári hefur orðið mjög mikil viðhorfsbreyting til netvarna hjá stjórnsýslunni, fyrirtækjum og annars staðar á Íslandi og netöryggismál eru tekin mjög alvarlega...
Gunnar Einarsson um Covid19 og framtíð Garðabæjar
Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ var gestur Guðfinns Sigurvinssonar í Pólitíkinni á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Hann ræddi þar um spennandi verkefni á vegum sveitarfélagsins og...
Dýrkeypt samstarf
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Borgarstjórinn heldur því fram að hröð kólnun í hagkerfinu á fyrri hluta ársins hafi leitt til lækkunar tekna....
Pólitíkin: Óeirðirnar í Bandaríkjaþingi
Borgar Þór Einarsson aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Friðjón Friðjónsson framkvæmdastóri og sérfræðingur um bandarísk stjórnmál voru gestir Guðfinns Sigurvinssonar í fyrsta þætti ársins af Pólitíkinni...
Velferðin hefur vegferð sína á hlaðvarpinu
Velferðin, þáttur á vegum velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins hefur hafið göngu sína á Hægri hliðinni, hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þáttinn má finna hér.
Í þættinum ræðir Þorkell Sigurlaugsson formaður...
Ný tækni mun umbylta loftlagsmálunum
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Brá Konráðsdóttir aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar í samhæfingu loftslagsmála og stjórnarformaður Grænvangs komu í Pólitíkina og...
Fyrsti þáttur Loftslagsráða kominn í loftið
Loftslagsráð er umræðuþáttur á vegum Loftslagsráðs Sjálfstæðisflokksins. Í þáttunum eru loftslagsmálin krufin til mergjar með viðtölum við sérfræðinga sem og áhugamenn um málefnið. Markmiðið...