„Fötlunin hefur kennt mér þolinmæði”
Aðgengismál fólks með fötlun voru til umfjöllunar í nýjasta þættinum af Pólitíkinni en hlusta má á þáttinn hér. Þar ræddi Guðfinnur Sigurvinsson við Berg...
Getur tæknin leyst loftslagsvandann?
Í þriðja þætti Loftslagsráða er fjallað um tæknina og hvort hún geti aðstoðað okkur í baráttunni gegn loftslagsvánni. Viðmælandi þáttarins er Ólafur Andri Ragnarsson,...
Foreldrar eiga að ráða skiptingu fæðingar- og foreldraorlofs
Alþingi hefur nú til meðferðar nýja heildarlöggjöf um fæðingar- og foreldraorlof og sérstakt fagnaðarefni að samkvæmt því er orlofið lengt úr níu mánuðum í...
Atvinnulífið og loftslagið
Í öðrum þætti Loftslagsráða er fjallað um atvinnulífið og loftslagsmálin. Viðmælendur eru Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Davíð Þorláksson forstöðumaður...
Kínversk afskipti af uppbyggingu 5G kerfisins varhugaverð
Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Stjórnmálin með Bryndísi ræddi Bryndís Haraldsdóttir við Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra um Norðurslóðamál og tækifæri í norrænu samstarfi á sviði öryggismála....
Ræddu flugöryggismál Reykjavíkurflugvallar
Í nýjasta hlaðvarpsþættinum Næstu skref með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni voru öryggismál og flugöryggismál á Reykjavíkurflugvelli rædd í stóra samhenginu.
Gestir þáttarins voru þeir Ingvar Tryggvason,...
Þrír nýir þættir með Njáli Trausta komnir á hlaðvarpið
Þrír nýir þættir af Næstu skrefum með Njáli Trausta Friðbertssyni alþingismanni eru komnir á hlaðavarpið.
Um er að ræða viðtal við Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra...
„Ástæðan fyrir því að ég fór út í stjórnmál“
Haraldur Benediktsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, var gestur í Pólitíkinni í þessari viku. Þáttinn má nálgast hér.
Í þættinum ræddi Haraldur verkefnið Ísland ljóstengt og...
Fyrsti þáttur Loftslagsráða kominn í loftið
Loftslagsráð er umræðuþáttur á vegum Loftslagsráðs Sjálfstæðisflokksins. Í þáttunum eru loftslagsmálin krufin til mergjar með viðtölum við sérfræðinga sem og áhugamenn um málefnið. Markmiðið...
Er dánaraðstoð valdefling hinna deyjandi?
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur í þinginu og í gegnum blaðagreinar talað fyrir því að möguleikinn á dánaraðstoð verði kannaður rækilega innan íslenska heilbrigðiskerfisins....