Kjörstaðir í Reykjavík
Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram laugardaginn 27. janúar. Kosið er á milli kl. 10 og 18. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru hvattir til að taka...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna leiðtogaprófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í fullum gangi í Valhöll.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Opið alla virka daga...
Kaffihúsastemning í Valhöll
Á laugardaginn kemur, 20. janúar, kl. 11:00 mun Vörður bjóða flokksmönnum að mæta á opinn kynningarfund og brunch með þeim fimm frambjóðendum sem gefa...
Kynning á frambjóðendum í Reykjavík
Kynningar á frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018 er hægt að nálgast hér fyrir neðan:
Viðar Guðjohnsen
Vilhjálmur Bjarnason
Áslaug María Friðriksdóttir
Eyþór L. Arnalds
Kjartan...
Kynningarfundur með frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri
Á fimmtudaginn kemur, 18. janúar, fer fram opinn kynningarfundur á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík með þeim fimm frambjóðendum sem gefa kost...
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í leiðtogaprófkjörinu í Reykjavík hefst 16. janúar
Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 27. janúar 2018.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Opið alla virka daga...
Fimm gefa kost á sér í leiðtogaprófkjöri
Fimm frambjóðendur gefa kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018, sem fram fer þann 27. janúar næstkomandi.
Eftir að fresturinn til...
Jólagleði Varðar
Jólagleði Varðar
Nú fer óðum að styttast í hátíðirnar og af því tilefni býður Vörður–fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík til jólagleði næsta fimmtudag, 14. desember, í...
Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar Varðar
Framboð til kjörnefndar Varðar
Augýst er eftir framboðum til kjörnefndar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 16:00.
Samkvæmt 11....
Leiðtogaprófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram 27. janúar 2018
Samþykkt var á fjölmennum félagsfundi Varðar – Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld að leiðtogaprófkjör, í samræmi við 24. gr. prófkjörsreglna Sjálfstæðisflokksins, fari fram...