Ályktanir Reykjavíkurþings

Ályktanir Reykjavíkurþings 2017. Ályktun um íþrótta- og tómstundamál Ályktun um menningar- og ferðamál Ályktun um fjármál Ályktun um umhverfis- og skipulagsmál Ályktun um skóla- og frístundamál Ályktun um velferðarmál

Þrettán í framboði í Reykjavík til miðstjórnar

Ágætu félagar í Verði. Kosning vegna miðstjórnarkjörs Varðar – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fer fram dagana 4. og 5. desember 2018. Kosið verður í Valhöll...

Reykjavíkursáttmálinn samþykktur á Reykjavíkurfundi Varðar

Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík stóð fyrir Reykjavíkurfundi í gær, laugardaginn 3. mars.   Á annað hundrað manns sóttu fundinn. Á fundinum var samþykktur Reykjavíkursáttmálinn en í...

Úrskurður yfirkjörstjórnar Varðar vegna athugasemda vegna framkvæmd prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Úrskurður Yfirkjörstjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hafa borist athugasemdir vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, dagana 4. og 5. júní 2021 f. h. framboðs Guðlaugs...

Úrslit miðstjórnarkjörs Varðar

Vörður - full­trúaráð sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Reykja­vík, stóð fyr­ir kosn­ingu í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins dag­ana 4. og 5. desember og var kosið um sex sæti, þrjú...

Fimm gefa kost á sér í leiðtogaprófkjöri

Fimm frambjóðendur gefa kost á sér í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018, sem fram fer þann 27. janúar næstkomandi. Eftir að fresturinn til...

Tilnefningar vegna vals á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík

Kjörnefnd Varðar auglýsir eftir tilnefningum á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí 2018. Þeir flokksmenn sem hafa hug á því að taka sæti...

Jón Karl Ólafsson kjörinn formaður Varðar

Jón Karl Ólafsson kjörinn formaður Varðar Jón Karl Ólafsson var rétt í þessu kjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins sem...

Fulltrúaráðsfundur

Vörður - Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi klukkan 17:15 í Valhöll. Dagskrá fundarins: Ákvörðun um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista...

18 gefa kost á sér til stjórnar Varðar – Sjálfkjörið í formann Varðar

Átján manns gefa kost á sér til stjórnar Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.  Gísli Kr. Björnsson gefur einn kost á sér til formanns...