Páskafjör í Reykjavík
Páskaeggjaleit og páskabingó í Reykjavík
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til páskaeggjaleitar og páskaeggjabingós laugardaginn 6. apríl og laugardaginn 20. apríl. Um er ræða fjölskylduskemmtanir og...
Vörður hvetur borgarstjórn til að endurskoða ákvörðun sína um að fella kjarapakkann
Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar að borgarstjórn Reykjavíkur hafi fellt kjarapakka borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í fundi sínum í gær.
Sú hóflega lækkun útsvars sem...
Ályktun frá stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Ályktun frá stjórn Varðar - fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík:
Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fordæmir þau forkastanlegu vinnubrögð Reykjavíkurborgar sem útlistuð eru í...
Úrslit miðstjórnarkjörs Varðar
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, stóð fyrir kosningu í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins dagana 4. og 5. desember og var kosið um sex sæti, þrjú...
Þrettán í framboði í Reykjavík til miðstjórnar
Ágætu félagar í Verði.
Kosning vegna miðstjórnarkjörs Varðar – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík fer fram dagana 4. og 5. desember 2018. Kosið verður í Valhöll...
Breytt dagsetning miðstjórnarkjörs
Breytt dagsetning miðstjórnarkjörs
Kjörstjórn Varðar hefur ákveðið nýjar dagsetningar fyrir miðstjórnarkjörið, í ljósi þess að framlengja þurfti framboðsfrestinn vegna miðstjórnarkjörsins til kl. 16:00 föstudaginn 30....
Framboðsfrestur vegna miðstjórnarkjörs framlengdur
Kjörstjórn Varðar hefur ákveðið að framlengja framboðsfrestinn vegna miðstjórnarkjörsins til kl. 16:00 föstudaginn 30. nóvember 2018.
Öll þau framboð sem bárust fyrir kl. 16:00 í...
Vörður auglýsir eftir framboðum til miðstjórnar
Vörður - fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík auglýsir eftir framboðum til miðstjórnar.
Kosning verður skrifleg samkvæmt ákvörðun kjörstjórnar Varðar. Allir félagar fulltrúaráðsins hafa kosningarétt en allir...
Stjórn Varðar krefst þess að utanaðkomandi aðilar rannsaki endurgerð braggans við Nauthólsveg 100
Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík krefst þess að ráðnir verði utanaðkomandi aðilar til að rannsaka til hlítar endurgerð braggans við Nauthólsveg 100...
Jón Karl Ólafsson kjörinn formaður Varðar
Jón Karl Ólafsson kjörinn formaður Varðar
Jón Karl Ólafsson var rétt í þessu kjörinn formaður Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á aðalfundi fulltrúaráðsins sem...