Nýsköpun, tækniþróun og deilihagkerfi.
Við leggjum áherslu á nýsköpun, tækniþróun og deilihagkerfi.
Veiðikerfið
Brjótum ekki það sem er heilt og skemmum ekki það sem er gott, segir Páll Magnússon um fiskveiðistjórnunarkerfið okkar.
Bjarni Benediktsson
„Ég held að sá mælikvarði sem mestu skiptir sé sá hvort það tekst að auka lífshamingjuna hjá fólki.“
Samgöngur
Íbúum á höfuðborgarsvæðinu mun fjölga verulega á næstu árum, það kallar á nýjar samgönguvenjur. Bryndís Haraldsdóttir, formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, er í öðru sæti á...
Kaupmáttur og velferð
Síðasta kjörtímabil einkenndist af framförum. Þannig mun verða áfram komist Sjálfstæðisflokkurinn til valda.
Menntamál
Við styttum nám til stúdentspróf í þrjú ár. Við viljum að háskólanemar fái námsstyrk til að auðvelda þeim að koma undir sig fótunum að...
Velferðarmál
Málin sem snúa að börnum okkar og öldruðum þurfa að vera í góðum höndum. Tinna Dögg fjallar um velferðarmál.
Albert Guðmundsson
„Mitt stærsta framlag til flokksins er að sýna öðrum flokksmönnum að það að standa með sínum skoðunum sama hvort þær eru vínsælar eða óvinsælar...




















