Kynningarfundur með frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri

Á fimmtudaginn kemur, 18. janúar, fer fram opinn kynningarfundur á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík með þeim fimm frambjóðendum sem gefa kost...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í leiðtogaprófkjörinu í Reykjavík hefst 16. janúar

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík 27. janúar 2018. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst þriðjudaginn 16. janúar næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið alla virka daga...

Kaffihúsastemning í Valhöll

Á laugardaginn kemur, 20. janúar, kl. 11:00 mun Vörður bjóða flokksmönnum að mæta á opinn kynningarfund og brunch með þeim fimm frambjóðendum sem gefa...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna leiðtogaprófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í fullum gangi í Valhöll. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Opið alla virka daga...