Bíllaus byggð

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík vill reisa blómlega byggð í Örfirisey. Á svæðinu þrífst nú verslun og þjónusta en íbúabyggð er...

Leikskólar og launamunur

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Kynjajafnrétti mælist reglulega mest á Íslandi. Við stöndum framarlega í alþjóðlegum samanburði. Háskólamenntuðum konum hefur fjölgað. Feðrum býðst nú...

Fjölbreytt atvinnulíf til framtíðar

Hanna Björg Konráðsdóttir, 6. sæti í Reykjanesbæ: Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers samfélags og það samfélag sem skapar aðlaðandi og samkeppnishæft umhverfi fyrir ungt og...

Vinnum saman að öflugri ferðaþjónustu í Reykjanesbæ

Brynjar Freyr Garðarsson, 10. sæti í Reykjanesbæ: Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gífurlega mikill seinustu ár og er í dag mikilvægasta atvinnugrein okkar í Reykjanesbæ rétt...

D-listi Sjálfstæðismanna í Fjallabyggð

Helga Helgadóttir, bæjarfulltrúi og þroskaþjálfi er oddviti D-lista Sjálfstæðismanna í Fjallabyggð. Í öðru sætinu er Sigríður Guðrún Hauksdóttir, bæjarfulltrúi og verkakona og í þriðja sæti...

Fellum niður fasteignaskatt á 70 ára og eldri

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Á undanförnum árum hafa eldri borgarar þurft að taka á sig skerðingar, til að mynda í almannatryggingakerfinu. Þess vegna viljum við...

Loftmengun fari ekki yfir heilsuverndarmörk

Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík: Svifryksmengun í Reykjavík er orðin að heilsuspillandi vandamáli og mælist allt of oft yfir viðmiðunarmörkum. Oftar en ekki sér heilbrigðiseftirlitið...

499 Sjálfstæðismenn á 34 D-listum um land allt

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninganna 2018 rann út í dag og stendur Sjálfstæðisflokkurinn að framboðum í 34 sveitarfélögum af 72 undir merkjum D-lista, en af þeim...

D-listi Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði

Elvar Snær Kristjánsson leiðir D-lista Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sætinu er Oddný Björk Daníelsdóttir og Skúli Vignisson í því þriðja. Arnbjörg Sveinsdóttir,...

Opnun kosningaskrifstofu í Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði mun kynna stefnuskrá sína ásamt því að opna kosningaskrifstofu flokksins á Norðurbakka 1, Hafnarfirði, laugardaginn 5. maí kl. 11:00. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti...