Hvar eru milljarðarnir?
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...
Skuldir borgarsjóðs: 22 milljónir á dag
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Salurinn er þéttsetinn. Langflestir hluthafarnir eru mættir. Fyrir liggur ársskýrsla stjórnar og beðið er eftir ræðu stjórnarformannsins...
Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði
Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var samþykktur í kvöld af fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði.
Í öðru...
Hvað hefur verið gert á síðasta kjörtímabili – Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta!
Gunnsteinn Björnsson, 3. sæti í Skagafirði:
Eins og aðrir flokkar fór Sjálfstæðisflokkurinn af stað í kosningabaráttu fyrir fjórum árum og er nú vert að skoða hvað...
Umhverfisvænni Vesturbær
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Umhverfismál eru stærstu viðfangsefni samtímans. Þau snerta okkur öll og um þau ætti að ríkja samstaða. Því fylgir áskorun...
Samstarf við B-lista í Rangárþingi eystra
D-listi sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og B-listi framsóknarmanna og annarra framfarasinna hafa ákveðið að mynda meirihluta í sveitarstjórn Rangárþings eystra á komandi kjörtímabili.
Rangárþing eystra...
D-listi Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði
Elvar Snær Kristjánsson leiðir D-lista Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Í öðru sætinu er Oddný Björk Daníelsdóttir og Skúli Vignisson í því þriðja.
Arnbjörg Sveinsdóttir,...
Reykjavík kemur okkur öllum við
Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins:
Þeir sem búa í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þurfa oft að sækja Reykjavík heim. Flestir finna fyrir því að...
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018
Sæti á lista
Nafn
Póstnúmer
1
Eyþór Laxdal Arnalds framkvæmdastjóri
101
2
Hildur Björnsdóttir lögfræðingur
107
3
Valgerður Sigurðardóttir skrifstofu og þjónustustjóri
112
4
Egill Þór Jónsson Teymisstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkur
111
5
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi
101
6
Katrín Atladóttir forritari
105
7
Örn Þórðarson framhaldsskólakennari...
Ljósaperur og girðingar
Katrín Atladóttir, frambjóðandi í 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur:
Síðastliðin ár hefur Reykjavíkurborg staðið fyrir verkefninu Betri Reykjavík. Tilgangur verkefnisins er að gefa...



















