Hvar eru milljarðarnir?
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...
HEILSUEFLANDI TÆKIFÆRI UM ALLAN BÆ
Sif Huld Albertsdóttir, 3. sæti í Ísafjarðarbæ:
Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf...
Skagafjörður til framtíðar – gerum gott samfélag enn betra
Regína Valdimarsdóttir, 2. sæti í Skagafirði:
Þar sem yfirstandandi kjörtímabil er senn á enda, er vert að staldra við og horfa yfir farinn veg. Mikill...
Sjarmi við sjávarplássið
Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík:
Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi. Skip koma að höfn til hvíldar. Börn...
Kosningamiðstöð í Árbæ
Kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Árbæ var opnuð með pomp og prakt síðastliðinn laugardag, 12. maí.
Kosningamiðstöðin er staðsett í félagsheimili sjálfstæðismanna í Árbæ að Hraunbæ...
Reykjanesbær rokkar, já hann er okkar
Baldur Guðmundsson, 2. sæti í Reykjanesbæ:
Hljómahöllin sem opnuð var í apríl 2014 hefur reynst mikil lyftistöng fyrir mannlífið hér í bæ. Ekki líður sá...
Þarf breytingar í borginni?
Inga María Hlíðar Thorsteinsson, 16. sæti í Reykjavík:
Sveitastjórnarkosningarnar verða 26. maí næstkomandi.
Ég treysti fólkinu sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til þess að gera...
Vinstri grænir flýja skip
Jórunn Pála Jónasdóttir, 9. sæti í Reykjavík:
Í grein á Vísi þann 11. maí leggja frambjóðendur Vinstri grænna í borginni til að friðlýsa Elliðaárdal. Það er...
Reykjavíkurborg spilar á Hörpu
Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins:
Rekstrarvandi Hörpu hefur verið mikill frá upphafi. Helsti útgjaldaliðurinn er „húsnæðiskostnaður“ en hann hefur verið hærri en allur launakostnaður samanlagt. Fasteignagjöld...
Grafarvogurinn minn
Valgerður Sigurðardóttir, 3. Sæti í Reykjavík.
Að alast upp í umhverfi þar sem náttúran umlykur þig eru forréttindi. Fjöruferðir að tína skeljar og skoða marflær....