Við – Hvað viljum við gera?

Anton Kári Halldórsson, 1. sæti og Elín Fríða Sigurðardóttir, 2. sæti í Rangárþingi eystra: Við – Hvað viljum við gera? Já, við frambjóðendur D-lista og annarra...

Það er gott að búa í Skagafirði – gerum gott samfélag enn betra

Ari Jóhann Sigurðsson, 6 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði: Í aðdraganda kosninga er rétt að staldra við, líta yfir farinn veg en einnig að...

Mygla og mölflugur

Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík: Þrátt fyrir stórauknar tekjur borgarinnar og hámarksskattheimtu halda skuldir borgarinnar áfram að hækka. Skuldirnar hafa hækkað milli ára um 15...

Nýtum kosningaréttinn

Sesselía Dan Róbertsdóttir, 6. sæti í Ölfusi: Síðastliðna þrjá mánuði hef ég verið á flakki um Suðaustur Asíu ásamt kærastanum mínum. Á þessu tímabili höfum...

Hvar eru milljarðarnir?

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Borgarstjóri fullyrti að 5 milljarða hagnaður hefði orðið af venjubundnum rekstri borgarinnar. Þær niðurstöður fást þó eingöngu vegna 8...

HEILSUEFLANDI TÆKIFÆRI UM ALLAN BÆ

Sif Huld Albertsdóttir, 3. sæti í Ísafjarðarbæ: Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf...

90 mínútur með Hildi í Reykjavík

Við ætlum að hitta Hildi Björnsdóttur, sem skipar 2. sæti og ræða málin og fara í siglingu út fyrir Reykjavíkurhöfn. Frábært tækifæri til að...

Skagafjörður til framtíðar – gerum gott samfélag enn betra

Regína Valdimarsdóttir, 2. sæti í Skagafirði: Þar sem yfirstandandi kjörtímabil er senn á enda, er vert að staldra við og horfa yfir farinn veg. Mikill...

Sjarmi við sjávarplássið

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi. Skip koma að höfn til hvíldar. Börn...

Reykjanesbær rokkar, já hann er okkar

Baldur Guðmundsson, 2. sæti í Reykjanesbæ: Hljómahöllin sem opnuð var í apríl 2014 hefur reynst mikil lyftistöng fyrir mannlífið hér í bæ. Ekki líður sá...