D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Grundarfirði

Jósef Ó. Kjartansson, verktaki, er oddviti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra í Grundarfirði. Í öðru sætinu er Heiður Björk Fossberg Óladóttir, í þriðja sæti er...

Borgaryfirvöld virðast ekki hafa áhuga á hverfinu okkar

Egill Þór Jónasson, 4. sæti í Reykjavík: Hverfi borgarinnar mynda nærsamfélög þeirra einstaklinga sem þar búa. Nærsamfélag tekur til ýmissa þátta í nánasta umhverfi einstaklinga,...

Listi Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð

Lilja Björg Ágústsdóttir, grunnskólakennari og lögfræðingur, er oddviti D-listans í Borgarbyggð fyrir komandi kosningar. Silja Eyrún Steingrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur og skrifstofustjóri, er í öðru sæti. Sigurður...

D-listi Sjálfstæðismanna á Hornafirði

Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri, leiðir D-lista okkar Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir komandi kosningar. Listinn var samþykktur á fundi Sjálfstæðisfélags A-Skaftfellinga í gærkvöldi, 10. apríl...

D-listi Sjálfstæðismanna í Grindavík

Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og forseti bæjarstjórnar í Grindavík leiðir D-lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarfélaginu fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Birgitta Hrund Káradóttir, viðskiptastjóri, er í öðru sætinu. Guðmundur...

Vinnum saman að öflugri ferðaþjónustu í Reykjanesbæ

Brynjar Freyr Garðarsson, 10. sæti í Reykjanesbæ: Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gífurlega mikill seinustu ár og er í dag mikilvægasta atvinnugrein okkar í Reykjanesbæ rétt...

Sannleikurinn um Sundabraut

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi samgönguráðherra: Hafa skal það sem sannara reynist er ekki máltæki sem borgarstjóra er efst í huga þegar hann ræðir um...

499 Sjálfstæðismenn á 34 D-listum um land allt

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninganna 2018 rann út í dag og stendur Sjálfstæðisflokkurinn að framboðum í 34 sveitarfélögum af 72 undir merkjum D-lista, en af þeim...

Þarf breytingar í borginni?

Inga María Hlíðar Thorsteinsson, 16. sæti í Reykjavík: Sveitastjórnarkosningarnar verða 26. maí næstkomandi. Ég treysti fólkinu sem leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík til þess að gera...

Hvað þýða úrslit kosninganna?

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar eru að baki. At­kvæði hafa verið tal­in og niðurstaðan ligg­ur fyr­ir. Engu að síður velta fjöl­miðlung­ar,...