Áslaug Arna fundaði með ungum á Egilsstöðum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, hélt fund með ungum sjálfstæðismönnum á Egilsstöðum í gær. Fundurinn var vel sóttur og voru stjórnmálin rædd í þaula. Meðal þess...

Kjósum breytingar í Reykjavík

Eyþór Arnalds, oddviti og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til...

Búskussar í borgarstjórn

Marta Guðjónsdóttir, 5. sæti í Reykjavík: Einn þeirra fjölmörgu, íslensku málshátta sem hitta naglann nákvæmlega á höfuðið er þessi: „Umgengni lýsir innri manni“. Hér áður...

Sannleikurinn um Sundabraut

Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi samgönguráðherra: Hafa skal það sem sannara reynist er ekki máltæki sem borgarstjóra er efst í huga þegar hann ræðir um...

Allt snýst þetta um fólk

Kristján Þór Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi: Uppbygging atvinnulífsins í Þingeyjarsýslum á undanförnum árum hefur að mínum dómi skilað sér í aukinni bjartsýni og meiri...

Stoðþjónusta við skólasamfélagið í heimabyggð

Elín Björg Gissurardóttir, 4. sæti í Sandgerði og Garði: Nýtt bæjarfélag handan við hornið og því fleiri skólar í einu bæjarfélagi. Þetta er algjölega nýtt...

Skuldaaukning 250 þúsund krónur á mann

Katrín Atladóttir, 6. sæti í Reykjavík: Í aðdraganda kosninga kemur framtíðin, eðli máls samkvæmt, oft til tals. Þá er gjarnan rætt um hvaða umgjörð við...

Forystan fundaði á Patreksfirði

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari, funduði á Patreksfirði í gær. Frábær mæting var á fundinum og...

Hvers vegna hjóla ég?

Katrín Atladóttir, 6. sæti í Reykjavík: Hjólreiðar eru vaxandi samgöngumáti. Í síðustu könnun á ferðavenjum Reykvíkinga var hlutdeild hjólreiða sjö prósent ferða. Í Vesturbæ og...

Glæsileg kosningahátíð í Bæjarbíói

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði hélt glæsilega kosningahátíð í Bæjarbíó á annan í hvítasunnu, 21. maí sl. Hátt í 200 manns komu og tóku þátt í...