Borgaryfirvöld virðast ekki hafa áhuga á hverfinu okkar
Egill Þór Jónasson, 4. sæti í Reykjavík:
Hverfi borgarinnar mynda nærsamfélög þeirra einstaklinga sem þar búa. Nærsamfélag tekur til ýmissa þátta í nánasta umhverfi einstaklinga,...
Reykjavík kemur okkur öllum við
Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins:
Þeir sem búa í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þurfa oft að sækja Reykjavík heim. Flestir finna fyrir því að...
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018
Sæti á lista
Nafn
Póstnúmer
1
Eyþór Laxdal Arnalds framkvæmdastjóri
101
2
Hildur Björnsdóttir lögfræðingur
107
3
Valgerður Sigurðardóttir skrifstofu og þjónustustjóri
112
4
Egill Þór Jónsson Teymisstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkur
111
5
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi
101
6
Katrín Atladóttir forritari
105
7
Örn Þórðarson framhaldsskólakennari...