Hádegisfundur með Bjarna

Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll, miðvikudaginn 25. október, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Húsið verður...

Kosningaskrifstofa XD í Reykjanesbæ

Kæru Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum. Nú er kosningaskrifstofan að Hafnargötu 61 opin fram að kosningum alla daga. Þessa viku er öllum er velkomið í hafragraut 06:30-09:00, hádegisspjall...

Opinn fundur með forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins

Opinn fundur með forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur í uppsveitum Árnessýslu með forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins Bjarna Benediktssyni og frambjóðendum flokksins í Suðurkjördæmi um...

Katrín Atladóttir í Gjallarhorninu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi, var gestur Birtu Karenar Tryggvadóttur í 12. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Í þættinum ræddu þær um hjólreiðaáætlanir Reykjavíkurborgar, borgarlínu og...

Kvennakvöld í Kraganum

Kæra sjálfstæðiskona, Konur í sjálfstæðisfélögum allra sveitafélaga í Kraganum bjóða á kvennakvöld í samstarfi við Landssamband Sjálfstæðiskvenna. Við ætlum að koma saman og njóta ljúfra...

Bjarni Benediktsson leiðir í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, var samþykktur á fjölmennum fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í...

Konukvöld 18. október á Garðakaffi.

Sæl öll, Annað kvöld, miðvikudaginn 17. október, kl. 20 ætlum við að halda Konukvöld á Garðakaffi. Vöfflubar, hvítvín, lukkuleikur, söng- og dansatriði og dass af...