Er gerræði hið nýja aukna lýðræði?
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.
Nýr meirihluti bæjarstjórnar boðaði í aðdraganda kosninga aukið íbúalýðræði, vandaðri stjórnsýslu og lagði mikla áherslu á aukið upplýsingaflæði...
Framfarir í átt að frelsi
Bílar veita okkur lífsgæði, en auðvitað eru ekki bara kostir við þennan samgöngumáta. Langar raðir á helstu álagstímum þýða tapaðar samveru- og vinnustundir ásamt...
Frakkar, Özil, Pia og við
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
„Til hamingju með heimsmeistaratitilinn, Afríka!“ – Þannig mælti Trevor Noah, stjórnandi bandaríska spjallþáttarins The Daily Show, eftir að Frakkar...
Öflug sauðfjárrækt til framtíðar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur var það eitt fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar í desember sl. að bregðast...
Ríkislandið sem óx og óx
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Um liðna helgi gekk ég eina fjölförnustu gönguleið á Íslandi, Laugaveginn. Í Landmannlaugum þar sem gangan...
Lungu borgarinnar
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum. Búsetu í þéttu borgarumhverfi fylgja fjölmargir kostir,...
Öflugara heilbrigðiskerfi með einkaaðilum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Á meðan heilbrigðiskerfið er einn mikilvægast þáttur mannlífsins hér á landi er það um leið eitt...
Fjögurra milljarða króna forskot
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Það er nauðsynlegt að hugsa reglulega um hlutverk stofnana ríkisins, hvort fjármagn sé vel nýtt og...
Einfalt og öflugt kerfi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Vorið 2016 samþykkti Alþingi samhljóða frumvarp mitt sem þáverandi heilbrigðisráðherra um að koma á nýju greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustuna. Frumvarpið...
Rússar elska líka börnin sín
Úr ólíkum áttum Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Kalda stríðið, með sínu viðkvæma ógnarjafnvægi og viðvarandi hættu á útrýmingu mannkyns vegna gagnkvæmrar tortryggni austurs og vesturs,...