Spriklandi frísk börn

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Rannsóknir sýna að skipulagt íþróttastarf hefur jákvæð áhrif á líðan barna og mikið forvarnargildi. Börnum sem eru virk í skipulögðu íþróttastarfi líður...

Réttur allra sjúkratryggðra

Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Regl­an er í sjálfu sér ein­föld: Við erum öll sjúkra­tryggð og eig­um að njóta nauðsyn­legr­ar heil­brigðisþjón­ustu,...

Hugarfarsbreyting

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Það er sjálfsögð krafa og réttlætismál að opinberum störfum sé dreift með sem jöfnustum hætti um allt land. Um...

Upp­færum stýri­kerfið

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við þekkjum það flest að opna símann okkar og fá meldingu um uppfærslu. Viðvikið kostar nokkra smelli...

Til lengri tíma

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er erfitt að halda því fram að kórónufaraldurinn hafi haft eitthvað gott í för með í með sér....

Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Kraf­an um stöðugt auk­in rík­is­út­gjöld er sterk. Þrátt fyr­ir gríðarlega aukn­ingu á síðustu árum vant­ar fjár­muni í...

Skyldur og gæluverkefni

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Íslensk sveit­ar­fé­lög þurfa sam­kvæmt lög­um að rækja marg­vís­leg­ar skyld­ur og hafa til þess ýmsa tekju­stofna. Til viðbót­ar við lög­bund­in verk­efni hafa sveit­ar­fé­lög­in...

Verndum störf í borginni

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Kröftugt atvinnulíf er grunnforsenda þróttmiklils efnahags og fjölbreyttra atvinnutækifæra. Þau opinberu kerfi sem við byggjum samfélag okkar á eru órjúfanlega tengd gangverki...

Plastið flutt til útlanda

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Árið 2050 er útlit fyrir að meira verði af plasti í sjónum en af fiskum. Staðreynd sem er hrollvekjandi og minnir á...

(Ál)iðnaður, ein af grunnstoðum íslensks efnahagslífs

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Umræðan í þingsal um mik­il­vægi álfram­leiðslu fyr­ir ís­lenskt at­vinnu- og efna­hags­líf hef­ur verið mjög tak­mörkuð og end­ur­spegl­ast oft á tíðum af...