Hvað eru margir Fossvogsskólar í Reykjavík?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Undanfarinn þrjú ár hafa margir foreldrar barna í Fossvogsskóla orðið að horfa á eftir börnum sínum fara í skólann, vitandi það að...

Framfarir í átt að frelsi

Bílar veita okkur lífsgæði, en auðvitað eru ekki bara kostir við þennan samgöngumáta. Langar raðir á helstu álagstímum þýða tapaðar samveru- og vinnustundir ásamt...

Hagkvæmara húsnæði

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Húsnæðisvandinn í Reykjavík hefur orðið til þess að margir flytja í önnur sveitarfélög. Reykjanesbær og Árborg vaxa. Ungt fólk...

Eytt út í loftið

Sigríður Á. Andersen, alþingismaður: Ég hef veitt því at­hygli að helstu mæli­kv­arðar vinstri­flokk­anna á ár­ang­ur í lofts­lags­mál­um eru ann­ars veg­ar hve háir skatt­ar eru lagðir...

Braggast borgin?

Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur: Úttekt Borg­ar­skjala­safns Reykja­vík­ur á bragga­mál­inu staðfest­ir að lög voru brot­in. Þar kem­ur einnig í ljós að reynt var...

Þungbærasta tegund ofríkis er mögulega sú sem beitir fyrir sig umhyggju

Arnar Þór Jónsson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi: Fyr­ir­sögn­in hér að ofan er óbein þýðing á aðvör­un­ar­orðum C.S. Lew­is um „vel­viljað...

Mikilvægi norðurslóða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Fyrir bara nokkrum árum síðan voru mál­efni norð­ur­slóða fyrst og fremst mál­efni vís­inda­manna og sér­vitr­inga. Svo er ekki leng­ur. Mik­il­vægi norð­ur­slóða hefur...

Heimsmet í eymd

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður: Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er...

Lítil frétt og óréttlæti á fjölmiðlamarkaði

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Hún læt­ur frem­ur lítið yfir sér frétt­in á blaðsíðu 4 hér í Mogg­an­um í gær, þriðju­dag. Fyr­ir­sögn­in...

Bílastæði af herðum borgarinnar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Á ríkið að leggja vegina? Hjálpa fátækum? Styrkja listamenn? Passa börn og mennta þau? Hlúa að öldruðum? Tryggja öllum lífeyri? Handsama glæpamenn?...