Trúin á framtíðina
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Við Íslendingar höfum ýmsa fjöruna sopið í efnahagsmálum. Engu að síður hefur okkur tekist að byggja hér...
Útganga Bretlands og íslenskir hagsmunir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Aðlögunartímabilið vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er senn á enda því um áramótin hættir EES-samningurinn að gilda um Bretland. Frá því...
Hafði mikla þýðingu þegar mest þurfti á að halda
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðusflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Hlutastarfaleiðin var úrræði stjórnvalda til að forða uppsögnum hjá fyrirtækjum sem urðu fyrir tekjufalli vegna Covid-19. Það...
Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt...
Gleymum ekki drengjunum
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Haustið 2015 gerðist Reykjavíkurborg aðili að Þjóðarsáttmála um læsi. Markmiðið var að öll börn gætu lesið sér til...
Oft var þörf
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Staða ríkissjóðs gerir að verkum að það er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að...
Braggast borgin?
Eyþór Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur:
Úttekt Borgarskjalasafns Reykjavíkur á braggamálinu staðfestir að lög voru brotin. Þar kemur einnig í ljós að reynt var...
Barið á bönkunum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Hvergi í hinum vestræna heimi er jafn stór hluti fjármálakerfisins í eigu hins opinbera og á...
Einföldun regluverks – fyrsti áfangi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Stjórnvöld hafa alla jafna miklu meiri áhuga á því að setja nýjar reglur en að velta fyrir...
Verið að reyna að breiða yfir staðreyndir í Fossvogsskóla?
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi:
Hvernig má það vera að börn sem stunda nám í Fossvogsskóla séu í höfð í skóla þar sem ítrekað finnst hættuleg mygla?...