Ráðdeild í Reykjavík?

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Þegar vel árar eykst eigið fé landsmanna og skuldir minnka. Þar með lækkar fjármagnskostnaður og svigrúm skapast til fjárfestinga eða sparnaðar. Ekki...

EES og fullveldi

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Rétt fyr­ir þinglok samþykkti Alþingi frum­varp mitt um ný per­sónu­vernd­ar­lög sem inn­leiða reglu­gerð ESB um sama efni (skamm­stöfuð GDPR). GDPR kom til fram­kvæmda...

Fullveldisréttur smáþjóðar og alþjóðlegt boðvald

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í byrjun komandi árs verða 25 ár frá því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið – EES –...

Biðmál í borginni

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólamál voru kosningamál og 1.600...

Þörf á víðtækari og öflugri aðgerðum

Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Aukafundur velferðarráðs, sem haldinn var í dag að frumkvæði stjórnarandstöðuflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur skilaði ekki þeim árangri sem vænst var...

Að meta Ísland betur en áður

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: „Á mánu­dag­inn komu hingað til borg­ar frá Íslandi tveir ung­ir og efni­leg­ir menn, báðir ættaðir af Sauðár­króki,...

Björgunarbátar eru ekki farþegaskip

Það er eitthvað að í Reykjavík. Þrátt fyrir að miklir fjármunir fari í félagslega kerfið vaxa biðlistar eftir húsnæði. Þrátt fyrir loforð um úrbætur...

Sofandi samþykkir ekkert

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Þannig hljóm­ar fyr­ir­sögn aug­lýs­ing­ar frá lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um, ÍBV, Bleika fíls­ins og öðrum sam­starfsaðilum fyr­ir versl­un­ar­manna­helg­ina...

Að semja um árangur

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins: Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Í þeirri nýjustu er Sviss í...

Hagkvæmara húsnæði

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Húsnæðisvandinn í Reykjavík hefur orðið til þess að margir flytja í önnur sveitarfélög. Reykjanesbær og Árborg vaxa. Ungt fólk...