Áratugur glataðra tækifæra
Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður:
Aðgengi að raforku í nægjanlegu magni með góðu afhendingaröryggi er undirstaða nútímasamfélags og ein af helstu forsendum fyrir jákvæðri byggðaþróun....
Hin umþrætta áhætta
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Fyrir fáeinum árum var ég búsett í London. Sonur minn var í grunnskóla og dóttir mín örfárra mánaða gömul. Dag einn...
Skemmtilegast í smíði
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Skólastarf er nú hafið eftir sumarleyfi. Fjölmargir nemendur stigu sín fyrstu skref í grunnskóla og hófu...
Tvöfalt heilbrigðiskerfi verður til
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Við Íslendingar getum verið hreykin af heilbrigðiskerfinu, sem þrátt fyrir alla sína galla er meðal þess besta...
Um byggingu knatthúss FH
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnafirði:
Vegna misvísandi umræðu og deilna í tengslum við fyrirhugaða byggingu knatthúss í Kaplakrika vil ég koma á framfæri helstu staðreyndum...
Lítið skref en táknrænt
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
Ég hef áður nefnt það á þessum vettvangi að mörgum þykir það gefa höggstað á ráðherra að útgjöld til...
Vandinn færður á 1.482 barnafjölskyldur
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Við vitum að það er að koma haust þegar við byrjum að heyra fréttir af sviknum loforðum meirihlutans í Reykjavík vegna innritunar...
Valfrelsi er lausnin
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Enn einu sinni berast fréttir af fjölda barna sem ekki fá pláss á leikskóla í haust...
Börnin 128
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað. Þá á eftir að ráða starfsfólk...
Styrking löggæslunnar
Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra:
Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim. Hún kemur fólki til aðstoðar á...