Nokkur orð um fílinn og sjálfstæða fjölmiðla
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sjálfstæðir fjölmiðlar standa höllum fæti í ójafnri samkeppni. Þeir mega sín lítils gegn forréttindum ríkisins á fjölmiðlamarkaði...
151 skref að enn betri utanríkisþjónustu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Í september í fyrra hófst umfangsmesta umbótaferli í sögu utanríkisþjónustunnar. Markmiðið var að íslenska þjóðin yrði hæfari til að grípa tækifæri...
Hagsmunir sjúklinga í forgang
Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson:
Almennt séð búum við Íslendingar við mjög öflugt heilbrigðiskerfi. Það byggist ekki síst á faglega sterkum...
Þetta snýst allt um samkeppnishæfni
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ein frumskylda stjórnvalda á hverjum tíma er að verja samkeppnishæfni landsins. Tryggja að íslensk fyrirtæki og launafólk...
Vöndum okkur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Alþingi kemur saman í dag. Komandi þingvetur er spennandi en jafnframt blasa við stórar áskoranir um...
Farvegur framtaksins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
„Lífskjör hafa aldrei verið jafn góð eins og núna. Til dæmis er kaupmáttur launa mun hærri en...
Stöndum vörð um mannréttindi
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því...
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:
„Við eigum öll að geta fundið okkur stað í tilverunni í Reykjavík“ Þannig er yfirskrift samkomulags þeirra fjögurra flokka...
Tækifæri og áskoranir
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Auðvitað er ekki allt í himnalagi hjá okkur Íslendingum. Það er ýmislegt sem betur má fara. En...
Sáttmáli um óbreytt ástand
Borgarstjórn kom saman til fyrsta fundur eftir sumarleyfi í gær. Venju samkvæmt, þegar nýr meirihluti tekur við, fara fram oddvitaumræður um samstarfssáttmála meirihlutans. Eyþór Arnalds,...