Fyrir börnin í borginni
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Það er mikilvægt að borgin...
Skilvirkari lög um nálgunarbann
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Flestir þekkja hugtakið um nálgunarbann þó ekki farið mikið fyrir því í daglegri umræðu. Nálgunarbanni er...
Jöfn tækifæri öllum til heilla
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Sjálfstætt starfandi grunnskólar hafa víða sannað gildi sitt. Þeir eru almennt litrík viðbót við skólaflóru hvers lands og hafa gjarnan kynnt...
Traustari álagning veiðigjalds
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Núgildandi aðferð við álagningu veiðigjalds er háð margvíslegum annmörkum. Einn sá veigamesti er sú staðreynd að álagning gjaldsins er...
Að búa til meira úr því sama
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
Langt frameftir öldum voru það álitin óhrekjandi sannindi að á Íslandi gætu ekki nema...
Voðinn VÍS
Hildur Sólveig Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum:
Í síðustu viku voru birtar dapurlegar fréttir þess efnis að VÍS hefði ákveðið að leggja niður eða sameina fjölmörg útibú...
Að fara að lögum eða fara ekki að lögum
Óli Björn Kárason, alþingismaður:
Hvað á að gera þegar ríkisfyrirtæki sem fær rúmlega 4,1 milljarð króna frá skattgreiðendum á þessu ári, fer ekki að lögum?...
Valfrelsi í skólamálum
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Reykjavíkurborg greiðir 75% af meðalrekstrarkostnaði grunnskóla landsins á nemanda með barni í sjálfstæðum skóla. Þetta veldur því að sjálfstæðu skólarnir verða...
Óvissuferð í boði borgarinnar
Eftir Eyþór Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur:
Allir eru sammála um að bæta almenningssamgöngur í Reykjavík. Ekki er vanþörf á. Þjónustan er víða brotakennd...
„Að troða sér í sleik”
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Öðru hverju rekst maður á fólk sem hefur svo gamaldags viðhorf til samskipta kynjanna að maður...