Hvaðan kom ég og hvert er ég að fara?
Brynjar Níelsson, alþingismaður:
Viðreisn ætlar í kosningabaráttunni að leggja megin áherslu á nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi, þar sem aflaheimildir verði innkallaðar með fyrningarleið og seldar hæstbjóðanda. Að...
Alvörulausnir í loftslagsmálum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra:
Á liðnum árum hafa orðið gífurlegar framfarir í umhverfisvænum lausnum, betri nýtingu á auðlindum og sóun hefur minnkað. Á sama tíma...
Stöðugleiki eða kraðak smáflokka?
Kjartan Magnússon, frambjóðandi í 4. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður:
Í alþingiskosningunum 25. september velur þjóðin fulltrúa til að stjórna sameiginlegum málum sínum næstu fjögur...
Meistarar villandi upplýsinga
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í harðri pólitískri baráttu getur verið áhrifaríkt að endurtaka stöðugt staðleysur. Hamra á rangfærslum í tíma og...
Þrjátíu ára vinátta
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra:
Í dag eru liðnir þrír áratugir frá því að Ísland tók upp stjórnmálasamband við Eystrasaltsríkin Eistland, Lettland og Litáen. Önnur ríki...
Breytt staða – breytt nálgun
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þegar þetta er skrifað eru rúmlega 2.500 einstaklingar í sóttkví hér á landi. Mun...
Eðlilegt líf – Já takk
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður:
Í þessari grein ætla ég að svara kalli Þórólfs og Víðis um að fá fleiri sjónarmið fram um hvernig við tökumst á...
Orkan og tækifæri komandi kynslóða
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður:
Ekkert stjórnmálaafl á lengri sögu í náttúruvernd en Sjálfstæðisflokkurinn. Það er óumdeilt. Rafvæðing þéttbýlis, hitaveita í stað kolakyndingar, uppbygging flutningskerfa raforku eru...
Frá frelsi til helsis?
Arnar Þór Jónsson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Hver og einn maður þarf daglega að svara því hvernig lífi hann vill...
Fjárfest í þrengingum?
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Ýmsir höfðu væntingar um að staðið yrði við framkvæmdaáætlun í tengslum við samgöngusáttmála sem gerður var 2019. Gert...