Byggja borgir bragga?
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi:
Reykjavíkurborg innheimtir hæsta lögleyfða útsvar. Á síðasta kjörtímabili jukust skatttekjur borgarinnar um 30 milljarða á ársgrundvelli. Á sama tíma jukust skuldir borgarsjóðs...
Bragginn og bjöllurnar
Örn Þórðarson, borgarfulltrúi:
Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur. Þess vegna...
Lægri skatta í Reykjavík
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Fasteignaskattar í Reykjavík munu hækka að meðaltali um tæp átta prósent árlega næstu fjögur árin, ef marka má fjárhagsáætlun borgarinnar. Skatttekjur borgarinnar...
Að vera Sjálfstæðismaður
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
„Við sem höfum skipað okkur undir gunnfána Sjálfstæðisflokksins, gengum ekki til liðs við flokkinn vegna nafnsins eða...
Réttur sakborninga
Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra:
Hæstiréttur sýknaði á dögunum fimm sakborninga, að tveimur þeirra látnum, við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins frá 1980. Þetta stærsta sakamál Íslandssögunnar hefur verið...
Dýrasti bragginn í bænum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins:
Forgangsröðun opinberra fjármuna er eitt mikilvægasta verkefni kjörinna fulltrúa. Samspil þess að ákveða hvað skuli fjármagnað...
Það verður að vera dýrkeypt að brjóta á fólki
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins:
Þótt virða beri öll lög í landinu jafnt gildir ekki ósvipað um þau og...
Sagan um hráa kjötið
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Hinn 14. nóvember 2017 kvað EFTA dómstóllinn upp dóm um að ákvæði íslenskra laga og reglugerðar um leyfisskyldu vegna...
Óþol hinna umburðarlyndu
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ef til vill voru viðbrögð vinstri manna við skýrslu dr. Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins...
Höfum grunninn í lagi
Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins:
Fagmenntuðu starfsfólki fækkar stöðugt í leikskólum Reykjavíkurborgar. Það eru því færri einstaklingar sem bera hitann og þungann af menntun barnanna okkar...