22 milljónir á dag … alla daga ársins

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki....

Tími, peningar og lélegar samgöngur

Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar: Tveir þriðju hlutar landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu og rúmar tvær milljónir ferðamanna fara í gegnum Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog...

Norðurslóðir, friðsæl og sjálfbær þróun mála.

Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður: Ísland er norðurslóðaríki og við eigum gríðarlegra ríkra hagsmuna að gæta á norðurslóðum það er mikilvægt að þróunin á svæðinu verði friðsæl,...

Efling sveitarstjórnarstigsins – Aukin samvinna sveitarfélaga

Lilja Björg Ágústsdóttir, forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar: Haustin eru annasamur tími hjá kjörnum sveitarstjórnarfulltrúum. Síðustu vikur hafa einkennst af ráðstefnum og samkomum um sveitarstjórnarmál. Fulltrúar Borgarbyggðar...

Sérfræðingar í sumarfríi?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Þetta...

Umferðaröryggi í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Víða þarf að bæta öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi. Mjög góð úttekt var gerð á vegum hverfisráðs Grafarvogs á...

Löggilding skoðana

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Mál­frelsið er einn horn­steina lýðræðis­ins. Frelsi til að tjá skoðanir sín­ar er helg­ur rétt­ur borg­ar­anna. Sam­keppni hug­mynda...

Þungir fasteignaskattar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði...

Síðbúin íhaldssemi

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum...

Skólastarf í allra þágu

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland...