Höfum við nokkuð með hagvöxt að gera?

Óli Björn Kárason alþingismaður: För­um aft­ur til árs­ins 1980. Íslend­ing­ar voru tæp­lega 227 þúsund. Verg lands­fram­leiðsla nam alls 878 millj­örðum króna á verðlagi síðasta árs....

Viðurkennum fíknivandann og tækifærin til úrbóta

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi skrifar: Í dag, 20. nóvember, mun ég f.h. Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur flytja tillögu á borgarstjórnarfundi um að auka fjármagn til...

Málefni Grafarvogs

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er að mörgu að huga í fallega hverfinu okkar og ýmislegt sem betur má fara. Í þessum pistli langar mig að...

Rétt og rangt um orkupakkann

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar...

Dulbúin skattheimta

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Árið 2017 samþykkti meiri­hluti stjórn­ar Orku­veit­unn­ar greiðslu 750 millj­óna króna arðs til Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir rekstr­ar­árið 2016. Minni­hluti stjórn­ar, þau Áslaug María Friðriks­dótt­ir...

Afnemum stimpilgjöld

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lagði ný­lega fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um aðgerðaáætl­un í hús­næðismál­um, þar sem lagt er til að...

Ný hugsun og auknar kröfur til ríkisrekstrar

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Gangi fjár­laga­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir verða út­gjöld rík­is­sjóðs (fyr­ir utan vexti og vara­sjóð) tæp­um 260 millj­örðum hærri að raun­v­irði á kom­andi ári...

Heimilin njóti ágóðans

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á um 94% hlut í félaginu. Síðustu ár hefur að ýmsu leyti tekist...

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess...

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa...