Við ætlum að lækka fasteignaskatt í Borgarbyggð
Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð:
Í fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2019 er lagt til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts...
Til hamingju Ísland
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Venju samkvæmt er Sunnudagsmogginn einum degi á undan sinni samtíð. Hann birtist því lesendum...
Skoska leiðin sjálfsögð mótvægisaðgerð
Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum:
Tilkoma Landeyjahafnar var Vestmannaeyjum mikil samgöngubylting. Tíðari ferðir og styttri ferjuleið gerði eyjuna mun aðgengilegri fyrir gesti og jók...
Orkupakki Evrópusambandsins
Jón Gunnarsson alþingismaður:
Fyrir skömmu sótti ég ásamt öðrum þingmönnum EFTA-nefndar Alþingis fundi í Brussel og Genf til að ræða samstarf á grundvelli EFTA-samningsins. Eðli...
Samvinnan styrkir fullveldið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir...
Ef það stoppar, settu það á ríkisstyrk
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Enn einu sinni er deilt um sjávarútveg í þingsölum. Þegar þetta er skrifað er annarri umræðu um frumvarp sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld...
Pólitískt millifærslukerfi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Markmið frumvarps um veiðigjald sem er til umræðu á Alþingi er að færa álagningu gjaldsins nær í tíma þannig...
Frjáls viðskipti viðhalda hagsæld og friði
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Þ að er mikilvægt að hér á landi sé til staðar þekking og reynsla þegar kemur...
Styðjum nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Nýsköpun í atvinnulífinu er iðulega fagnað og ýtt undir frekari þrekvirki á þeim vettvangi til að kalla fram örari þróun bæði í...
Skuldaklukkan tifar
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Það eru blikur á lofti í efnahagsmálum, stýrivextir hafa verið hækkaðir og á þriðja hundrað kjarasamninga eru lausir næsta hálfa árið. Við...