Meirihluti bæjarstjórnar braut sveitarstjórnarlög
Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum:
Á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi átti sér stað sérstök atburðarás. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru tilbúnir með breytingatillögu vegna ákvörðunar bæjarráðs...
Aukum þjónustu við notendur bílastæðahúsa
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Bílastæðasjóður rekur sjö bílastæðahús í miðborg Reykjavíkur með 1140 bílastæðum. Á fundi borgarstjórnar í dag mun ég leggja það til fyrir hönd...
Ríkið þarf ekki að reka flugvöll
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Verklegar framkvæmdir á vegum opinberra aðila munu ef fer sem horfir nema um 128 milljörðum króna...
Venesúela: Frá auðlegð til örbirgðar
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Samfélagið í Venesúela er komið að hruni eftir áralanga óstjórn og spillingu sósíalista. Efnahagslífið er í rúst. Landsframleiðslan hefur dregist saman...
Ef við ættum 330 milljarða handbæra
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Í óræðri framtíð fær Alþingi það verkefni að taka ákvörðun um hvernig best sé og skynsamlegt að verja 330 milljörðum króna....
Efling hafrannsókna
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Sú umræða sem átti sér stað í upphafi þessa árs um fjárframlög til Hafrannsóknastofnunar var til þess fallin að...
Á skíði fyrir sumarbyrjun
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
kíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu hafa setið á hakanum frá því í hruninu. Nú er svo komið að fjölskyldur í Reykjavík keyra til Akureyrar...
Frjór jarðvegur lista og menningar
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Eðlilega vekur úthlutun listamannalauna nokkra athygli á hverju ári. Engin undantekning var frá þessu þegar tilkynnt var í síðustu viku hvaða...
Tryggjum fleiri leiðir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Ein stærsta áskorun menntakerfisins er ekki bara að standast kröfur nútímans heldur að búa nemendur á...
Opinbert fé leitt til slátrunar
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Viðmið um hvað má breytast í tímans rás. Lög og reglur líka. Lög um meðferð opinberra fjármuna og...