Að nálgast álögur af varfærni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Hugmyndafræðileg viðfangsefni stjórnmálanna á undanförnum árum hafa að verulegu leyti snúist um aðra hluti...
Aslaug Arna

Í vörn fyrir sósíalismann

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Íslensk stjórn­völd lýstu ný­lega yfir stuðningi við Juan Guaidó til bráðabirgða, en Guaidó er lýðræðis­lega rétt­kjör­inn...

Er skjátími barna góður eða slæmur?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Umræða um skjátíma barna er áberandi í samfélaginu, bæði hérlendis og erlendis. Kennarar tala um að símar steli athygli nemenda í kennslu...

Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum. Myndin er skýr þegar við horfum á skuldastöðu...

Laumað í blaðatætarann

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga...

Þingmenn á hringferð

Stund­um er sagt að stjórn­mála­menn eigi aðeins er­indi við kjós­end­ur rétt fyr­ir kosn­ing­ar, en þess á milli sjá­ist þeir sjald­an. Það er vita­skuld rétt...

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs? Ég trúi því...

Einkareknir fjölmiðlar fái vopn til að verjast

Óli Björn Kárason alþingismaður: Í bar­áttu fyr­ir fram­gangi hug­mynda er nauðsyn­legt að láta sig dreyma en til að ná ár­angri er skyn­sam­legt að átta sig...

Bílastæði af herðum borgarinnar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Á ríkið að leggja vegina? Hjálpa fátækum? Styrkja listamenn? Passa börn og mennta þau? Hlúa að öldruðum? Tryggja öllum lífeyri? Handsama glæpamenn?...

Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa...