Við stefnum áfram

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það er hægt að færa mál­efna­leg rök fyr­ir því að þingið eigi að gera sem minnst,...

Skattkerfi og lífskjör verða ekki aðskilin

Óli Björn Kárason alþingismaður: Kjara­bar­átta get­ur ekki snú­ist um að rýra kjör þeirra sem standa ágæt­lega. Mark­miðið er að bæta kjör alls launa­fólks og þá...

Schengen

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Ísland hef­ur tekið þátt í Schengen-sam­starfi Evr­ópu­sam­bands­ríkja frá ár­inu 2001 í sam­ræmi við samn­ing sem und­ir­ritaður var árið 1996. Á þess­um árum hef­ur...

Samtal um snjallsíma

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er mikilvægt að við hefjum af alvöru samtalið um góða og slæma notkun snjallsíma á skólatíma í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Hvað vilja...

Kosningabrask

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Borgarstjórnarmeirihlutinn lætur ekki deigan síga í að sjá sundlaugagestum heitu pottanna fyrir súrrealísku samræðuefni. Eftir að hafa kyrjað Braggablús og haldið pálmasunnudag...

#brúumbilið

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Þeir foreldrar sem hyggja nú á vinnumarkað í kjölfar fæðingarorlofs eru í vanda. Umræðan sprettur upp árlega og aldrei virðist ástandið batna....

Þurfa börn síma í skólastofum?

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi og Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna Umræða um farsímanotkun barna og unglinga virðist vera komin af leið. Það má ekki banna börnum...

Heimamenn í Reykjavík

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Þing­flokk­ur Sjálf­stæðis­flokks­ins kom til Reykja­vík­ur í gær úr fimm daga hring­ferð um landið. Heima­menn á 22 stöðum tóku vel á móti hópn­um og...

Að kasta krónunni fyrir aurinn?

Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar: Nýlegt svar heilbrigðisráðuneytis við erindi Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarbyggð, eru vonbrigði fyrir byggðarlagið. Þessi viðbrögð endurspegla á...

Meira og betra er líka dýrara 

Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar Garðbæingar eru ánægðastir allra með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu samkvæmt nýjustu þjónustumælingu Gallup. Garðabær skorar þar hæst í...