Land tækifæranna fyrir alla
Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Mér finnst það alltaf jafnmerkilegt að upplifa mörg hundruð manna samkomu – flokksráðsfund eða landsfund – þar...
Heimsmet í eymd
Ásmundur Friðriksson, alþingismaður:
Á Vesturlöndum hefur fólk kosningarétt og getur valið skýrar línur til hægri eða vinstri. Í sósíalistaríkjum eru líka hreinar línur. Þar er...
Framlag Íslands til loftslagsmála samofið útflutningshagsmunum
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra:
Við Íslendingar erum útflutningsþjóð. Það þýðir að lífskjör okkar byggjast umfram allt á því að auka útflutningsverðmæti. Við erum...
Fjárhagslegt sjálfstæði eldri borgara
Njáll Trausti Friðbertsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi:
Lífeyrissjóðirnir eru eitt stærsta samfélagslega framlag þeirrar kynslóðar sem hafa lokið góðri starfsævi. Sjóðirnir tryggja afkomu og lífskjör...
Fólkið fyrst, svo kerfið
Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi:
Gangi spár eftir verður rúmlega helmingur þeirra barna sem nú fæðast 105 ára. Það er ótrúlegt, sérstaklega þegar haft...
Ísland, land tækifæranna
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Í dag stöndum við á tímamótum. Það eru fjórar vikur til kosninga. Við getum verið stolt af...
Græn orkubylting í landi tækifæranna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi:
Loftslagsmál og orkumál eru óaðskiljanlegir málaflokkar. Ísland stendur frammi fyrir...
Hvar er allt fólkið?
Björgvin Jóhannesson, frambjóðandi í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi:
Það er ánægjulegt að sjá að fyrirtæki sem neyddust til að draga saman seglin...
Kjósum rétt – gátlisti til ígrundunar
Arnar Þór Jónson, frambjóðandi í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi:
Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnmálanna er að koma á og viðhalda jafnvægi milli ólíkra...
Í umhverfismálum koma lausnirnar frá hægri
Berglind Ósk Guðmundsdóttir, skipar 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi:
Loftslagsmálin eru ein af stærstu verkefnum okkar kynslóðar og við erum öll sammála um...