Frelsi til að grilla

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Með bættum lífskjörum verða Íslendingar veraldarvanari. Algengt er að fólk ferðist víða um heim, verji tíma í stórborgum og jafnvel afli sér...

Aukum kaupmátt tugþúsunda launamanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks kynnti í gær tillögu þar sem áhersla er lögð á að liðka til í kjaraviðræðunum sem fram undan eru. Tillagan...

Hvað getur borgin gert?

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Í kjaraviðræðunum hef­ur verið leitað eft­ir stuðningi rík­is­ins. Talað hef­ur verið um lækk­un skatta og stuðning í hús­næðismál­um. Þegar...

Kjarapakki

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að...

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum....

Er þá allt í kaldakoli?

Óli Björn Kárason alþingismaður: Kaup­mátt­ur launa jókst á síðasta ári um 3,7%. Árið á und­an nam vöxt­ur­inn 5% og 9,5% árið 2016. Kaup­mátt­ur launa hef­ur...

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru fíllinn í herberginu

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Margt er til umfjöll­unar í umræð­unni þegar kjara­við­ræður standa yfir. Meðal þess sem umræðan hverf­ist um eru skoð­anir fólks um hverjar séu...

Ískyggileg staða

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Viðkvæm og ískyggileg staða er uppi eftir að það slitnaði upp úr viðræðum Samtaka...

Vinnufriður

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við...

Sókn er besta vörnin

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á samráðsgátt stjórnvalda hefur verið birt frumvarp sem kveður á um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem...