Vanhirða, raki og sveppir herja á skólastarf
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Síðustu vikur hafa verið að birtast fréttir af heilsuspillandi rakaskemmdum í reykvískum grunnskólum. Það eru alvarleg tíðindi. En það vekur einnig óhug...
Nokkur orð til hægri manna
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Íslendingar hefðu seint brotist út úr haftaþjóðfélagi til velmegunar ef hugmyndafræði sósíalismans hefði fengið að ráða. Opinber innflutningsskrifstofa sem útdeildi innflutningsleyfum...
Stjórnmálaumræða nútímans
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Stjórnmálaumræða þróast í takt við tímann líkt og allt annað. Áður fyrr fór hún að mestu...
Veröld sem verður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Þegar við horfum til baka yfir síðustu aldir í sögu okkar sjáum við fyrir...
Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur
Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins:
Öflugt innanlandsflug er forsenda þess að tengja allt landið við heilbrigðisþjónustuna, menntastofnanir, stjórnsýsluna, menninguna og samfélagið allt...
Við viljum grunnskóla ekki puntstrá eða pálmatré
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og foreldri barns í Kelduskóla Vík:
Fyrirhugaðar sameiningar og lokun á grunnskóla í norðanverðum Grafarvogi hafa ekki fengið góðar undirtektir hjá íbúum....
Enn er borð fyrir báru
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Nauðsynlegt er að Reykjavík – stærsta sveitarfélagið í landinu – komi að kjaraviðræðunum sem nú standa yfir enda er mikið í húfi...
Lykillinn að velgengni: Samvinna
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- landbúnaðarráðherra:
Nú hefur frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að...
Sveitarfélögin og kjarasamningar
Óli Björn Kárason alþingismaður:
Hægt er að halda því fram að það geti skipt launafólk meira máli hvaða hugmyndafræði sveitarstjórnir vinna eftir við álagningu skatta...
Skýrari skattgreiðslur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Launamenn með tekjur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjárhæð af launum...