Vanhirða, raki og sveppir herja á skólastarf

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Síðustu vikur hafa verið að birtast fréttir af heilsuspillandi rakaskemmdum í reykvískum grunnskólum. Það eru alvarleg tíðindi. En það vekur einnig óhug...

Nokkur orð til hægri manna

Óli Björn Kárason alþingismaður: Íslend­ing­ar hefðu seint brot­ist út úr haftaþjóðfé­lagi til vel­meg­un­ar ef hug­mynda­fræði sósí­al­ism­ans hefði fengið að ráða. Op­in­ber inn­flutn­ings­skrif­stofa sem út­deildi inn­flutn­ings­leyf­um...

Stjórnmálaumræða nútímans

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Stjórn­má­laum­ræða þró­ast í takt við tím­ann líkt og allt annað. Áður fyrr fór hún að mestu...
Thordis Kolbrun

Veröld sem verður

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þegar við horfum til baka yfir síðustu aldir í sögu okkar sjáum við fyrir...

Tryggjum raunhæfar innanlandssamgöngur

Njáll Trausti Friðbertsson og Vilhjálmur Árnason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins: Öflugt innanlandsflug er forsenda þess að tengja allt landið við heilbrigðisþjónustuna, menntastofnanir, stjórnsýsluna, menninguna og samfélagið allt...

Við viljum grunnskóla ekki puntstrá eða pálmatré

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og foreldri barns í Kelduskóla Vík: Fyrirhugaðar sameiningar og lokun á grunnskóla í norðanverðum Grafarvogi hafa ekki fengið góðar undirtektir hjá íbúum....

Enn er borð fyrir báru

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nauðsyn­legt er að Reykja­vík – stærsta sveit­ar­fé­lagið í land­inu – komi að kjaraviðræðunum sem nú standa yfir enda er mikið í húfi...

Lykillinn að velgengni: Samvinna

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- landbúnaðarráðherra: Nú hefur frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að...

Sveitarfélögin og kjarasamningar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Hægt er að halda því fram að það geti skipt launa­fólk meira máli hvaða hug­mynda­fræði sveit­ar­stjórn­ir vinna eft­ir við álagn­ingu skatta...

Skýrari skattgreiðslur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Launa­menn með tekj­ur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjár­hæð af laun­um...