Skáldar um stjórnmál

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Einar Kárason rithöfundur er ósáttur við þá gagnrýni sem rignt hefur yfir borgarstjórann og hans borgarfulltrúa á kjörtímabilinu. Hann telur að minnihlutafulltrúar...

Á réttri leið

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Á síðustu vikum höfum við í þingflokki Sjálfstæðisflokksins ferðast vítt og breitt um landið, haldið fundi og heimsótt fyrirtæki. Fundaherferðin fékk nafnið...

Upp úr skotgröfunum – stækkum kökuna

Jón Gunnarsson alþingismaður: Mikil harka er hlaupin í baráttu launþega fyrir bættum kjörum. Fyrir okkur sem munum tímana tvenna minnir staðan óþægilega á það ástand...

Nýsköpun er ekki tískuorð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Við þurf­um sí­fellt að horfa til framtíðar. Um leið hug­um við að því hvernig við mót­um...

Borgin hefur vanrækt viðhald

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Talið er að það kosti að jafnaði 4 krón­ur að fresta eðli­legu viðhaldi upp á 1 krónu. Það...

Í pólitískum skotgröfum læra menn ekkert

Óli Björn Kárason alþingismaður: Freist­ing­in er greini­lega of mik­il. Ef hægt er að fella póli­tísk­ar keil­ur verður það létt­vægt í hug­um sumra hvort um leið...

Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum þrátt fyrir skilnað

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Kjarna­fjöl­skyldan var einu sinni karl, kona, þrjú börn og hundur en getur í dag verið alls­kon­ar. Það geta verið karl, karl, barn/­börn,...

Hvað er dánaraðstoð?

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Dán­ar­að­stoð er þýð­ing á gríska orð­inu eut­hanasia (góður dauð­i/að deyja með reisn) sem merkir að binda enda á líf af ásetn­ingi til...

Þungunarrof

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Loks­ins, loks­ins kom fram frum­varp um breyt­ingu á úreltum lög­um, lög sem í dag heita lög um ráð­gjöf og fræðslu varð­andi kyn­líf...

Sátt um Reykjavíkurflugvöll

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Stað­setn­ing flug­vall­ar­ins í Reykja­vík hefur valdið fjaðrafoki og hörðum deilum um langt ára­bil. Skiptar skoð­anir hafa verið um hvað skuli gera í...