Fyrirtækin fái að blómstra

Óli Björn Kárason alþingismaður: Við eig­um ör­ugg­lega eft­ir að læra margt af gjaldþroti WOW air. Sumt kem­ur hægt og bít­andi eft­ir því sem upp­lýs­ing­ar um...

Enn um krónu á móti krónu…

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Guðmundur Ingi Kristinsson alþingsmaður er góður baráttumaður öryrkja og þeirra sem halloka fara í þjóðfélaginu. Ég hlusta á hann með athygli og...

Loðnubrestur og gjaldþrot WOW skekja landið

Ásmundur Friðriksson alþingismaður: Það skiptast á skin og skúrir í íslensku samfélagi, ekki ólíkt veðurfarinu sem getur verið risjótt. Útsynningurinn stendur á landið og dælir...

Lenging fæðingarorlofs mikilvægt samfélagsmál

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Lenging fæðingarorlofs er í senn risastórt hagsmunamál barna og foreldra en ekki síður mikilvæg aðgerð fyrir samfélagið allt. Það er mikilvægt fyrir...

Lánið er valt

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Vestræn samfélög þróast á hraða ljóssins. Fjármálaumhverfið er stöðugum breytingum háð og fórða iðnbyltingin færir okkur áður óþekktar áskoranir. Mikilvægt er að...

Tillaga um innleiðingu rafíþrótta í starf íþróttafélaga

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Þátttaka barna og ungmenna í íþróttastarfi getur haft mjög jákvæð áhrif á félagsfærni barna, ekki síst til framtíðar litið. Rannsóknir hafa sýnt...

Látum ekki blekkjast

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Það er ákveðin list að láta ekki blekkjast af öllu því sem skrifað er í fjölmiðla nú til dags. Oft eru vísurnar...

Undirboð stjórnmálamanna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Eins og gef­ur að skilja hef­ur gjaldþrot WOW air áhrif á líf margra. Gjaldþrot fyr­ir­tækja eru...

Ríkisstjórnin á réttri leið

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Eitt af því sem ég hef tölu­vert verið spurð um er hvernig sam­starf rík­is­stjórn­ar­flokk­anna gangi. Svarið er ein­falt; sam­starfið geng­ur vel. Þrátt...

Útgjöldin halda áfram að hækka

Óli Björn Kárason alþingismaður: Hægt er að nálg­ast hlut­ina með ýms­um hætti. Sum­ir sjá alltaf hálf­tómt glas en aðrir horfa á hálf­fullt glasið og líta...