Heiladauðir landráðamenn og bófar
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ég ber virðingu fyrir fólki sem berst fyrir sannfæringu sinni með rökum og styðst við...
Átak um einfaldara regluverk
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í skýrslu um einföldun regluverks sem lögð var fram á svissneska sambandsþinginu árið 2010 er m.a. fjallað um skaðsemi...
EES, orka og allskonar
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Ísland er lítið eyland í miðju Atlantshafi. Í því felast bæði ógnanir og tækifæri. Utanríkisviðskipti eru minni löndum mikilvægari en þeim stóru...
Katie og svartholið
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af...
Borgin veitir afslátt af mannréttindum fatlaðs fólks
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Innan Reykjavíkurborgar er starfandi nefnd sem fer með aðgengismál - aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks (áður ferlinefnd fatlaðs fólks)....
Ekkert hlustað – ekkert samráð
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Íbúar Grafarvogs hafa fengið fréttir úr ráðhúsinu. Þegar fréttir berast neðan úr ráðhúsi bera þær venjulega ekki með sér fagnaðarerindið til íbúa....
Réttur allra sjúkratryggðra
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Reglan er í sjálfu sér einföld:
Við erum öll sjúkratryggð og eigum að njóta nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu,...
Vond kennslustund
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það var áhugavert að fylgjast með umfjöllun Landans á RÚV um liðna helgi um ungmennaráð Suðurlands....
Ferðaþjónusta verður áfram undirstöðu-atvinnugrein
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og dómsmála-, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Gjaldþrot WOW air er áfall sem sviptir fjölda fólks lífsviðurværi og hagkerfið í...
Hjartað í hverju hverfi er skólinn – líka í Grafarvogi
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Foreldrar í norðanverðum Grafarvogi eru ekki sáttir við þá vinnu sem sett hefur verið af stað af hálfu Reykjavíkurborgar að loka skóla...