Mannanna verk
Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur:
Í fyrsta sinn í áratugi voru húsnæðismálin sett á oddinn í kjaraviðræðum. Það segir nokkuð. Þéttingarstefnan í Reykjavík...
Gagnleg umræða um orkumál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Umræðan um þriðja orkupakkann hefur á margan hátt verið gagnleg. Hún hefur reynt á viðbrögð...
Mikilvægi norðurslóða
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Fyrir bara nokkrum árum síðan voru málefni norðurslóða fyrst og fremst málefni vísindamanna og sérvitringa. Svo er ekki lengur. Mikilvægi norðurslóða hefur...
Varðstaðan rofnar aldrei
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Af og til, líkt og til hátíðabrigða, lýsa stjórnlyndir þingmenn yfir áhyggjum af stöðu sjálfstæðra...
Árangurinn sem aldrei varð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Ísland mælist ofarlega og gjarna efst á ýmsum mælikvörðum sem við notum þegar við berum okkur...
Eiga neytendur að borga fyrir svindlarana?
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dóms-,ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Kennslubækur í siðfræði innihalda þann einfalda sannleik að til þess að viðskipti gangi upp verður...
Í sátt við menn og náttúruna
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Sé rétt á málum haldið geta legið mikil – jafnvel stórkostleg tækifæri í fiskeldi fyrir...
Nýsköpun í náttúruvernd
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít....
Vantar brauð – nóg af kökum
Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi:
Haustið 2013 samþykkti borgarstjórnarmeirihlutinn nýtt aðalskipulag. Helstu áherslur þess voru mikil „þétting byggðar“ og breyttir samgönguhættir.
Afleiðingar 95% þéttingar
Málsvarar nýja aðalskipulagsins töluðu eins...
Mannauður kennara
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Menntamálaráðherra leggur til að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum í stað þriggja samkvæmt núgildandi lögum....