Sjálfstæðisfélag Garðabæjar 60 ára
Sigþrúður Ármann, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ:
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar var stofnað þann 3. júní 1959 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Stofnfélagar voru 124....
Sýklalyfjaónæmi: Heildstæð nálgun nauðsynleg
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra:
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálstofnuninni, Alþjóðadýraheilbrigðismálastofnuninni, Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins og Matvælastofnun Evrópusambandsins er útbreiðsla sýklalyfjaónæmis ein helsta heilbrigðisógn sem...
Vín í borg
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri. Lifandi borgarhlutum með þjónustu í seilingarfjarlægð –...
Ungt fólk og 90 ára frelsisbarátta
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í einfaldleika sínum hefur hlutverk Sjálfstæðisflokksins ekkert breyst í 90 ár; að berjast fyrir frelsi einstaklingsins og...
Flokkur sem á sér framtíð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Það var ánægjulegt að sjá hversu margir tóku þátt í því að fagna 90 ára afmæli...
Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2018
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Síðustu ár höfum við upplifað einstaka tíma, fordæmalaust hagvaxtarskeið. Hagvaxtarskeið sem heimilin og ríkissjóður hafa verið dugleg að nýta sér til þess...
Kjölfesta í 90 ár
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Hinn 25. maí 1929 ákváðu þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins að sameina krafta sína í nýjum flokki:...
Málþófið er séríslenskt
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Lengi vel þótti það vitnisburður um elju og þrótt að vinna langa daga, en sú skoðun hefur á undanförnum árum látið undan...
Lausn sem virkar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Eitt mikilvægasta skref sem stigið hefur verið í þeim tilgangi að hjálpa ungu fólki að eignast...
Vönduð málsmeðferð um þriðja orkupakkann
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Við sem sitjum í utanríkismálanefnd höfum á síðustu vikum fjallað ítarlega um þriðja orkupakkann - þingsályktunartillögu um að aflétta stjórnskipulegum fyrirvara og...