Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland...
Ólögmætu ástandi aflétt
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til...
Brostu – þú ert í beinni!
Katrín Atladóttir borgarfulltrúi:
Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur. Við nánari eftirgrennslan...
Fullveldi í samskiptum við aðrar þjóðir
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Á innan við sjö mánuðum höfum við Íslendingar fagnað þremur merkum áföngum í baráttunni fyrir fullu frelsi....
Orkan okkar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ég er harla að segja neinar fréttir þegar ég byrja skrif mín í...
Við erum ríkust allra þjóða
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Íslendingum finnst alltaf áhugavert að tala um veðrið. Þegar ættingar eða vinir hringja á milli landsvæða...
Plastið flutt til útlanda
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Árið 2050 er útlit fyrir að meira verði af plasti í sjónum en af fiskum. Staðreynd sem er hrollvekjandi og minnir á...
Sumu er auðsvarað
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra:
Vegna fækkunar ferðamanna og aflabrests í mikilvægum veiðistofni, loðnunni, verður ekki hagvöxtur á þessu ári eins og...
Séreignarstefnan er frelsisstefna
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Eftir því sem árin líða hef ég áttað mig æ betur á því hversu auðvelt það er...
Samviskugarður fyrir meiri lífsgæði
Ásmundur Friðriksson alþingismaður:
Flugviskubit, akstursviskubit og annað samviskubit gerir vart við sig hjá mér eins og fleirum þegar rætt er um hlýnun jarðar og kolefnisjöfnun....