Byggt undir frekari sókn

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Á nýafstöðnum þingvetri var mörgum veigamiklum málum lokið er snerta tvær af undirstöðuatvinnugreinum okkar Íslendinga, landbúnað og sjávarútveg. Ég...

Allt í góðum tilgangi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Það væri lík­lega margt öðru­vísi ef stjórn­mála­menn færu ávallt þá leið að stýra ein­stak­ling­um í rétta...

Meirihlutinn gengur á Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Elliðaárdalurinn er einstök náttúruperla í höfuðborginni okkar, höfuðborg allra landsmanna. Nú berast fregnir að því að meirihluti borgarstjórnar, sem gefur sig...

Sóknarfæri fyrir íslenska matvælaframleiðslu

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Alþingi samþykkti nýverið frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá...

„Ég vona að ég fái að ráða hvenær ég hætti“

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það er sama af hvaða sjónarhóli horft er á íslenskt samfélag. Við getum horft á framtíðina með...

Aukin nýsköpun; ekki val heldur nauðsyn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Heimur batnandi fer. Nánast alls staðar í veröldinni eru lífsgæði miklu meiri en...

Syndaskattar

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Skattkerfið á eingöngu að nýta til að afla ríkinu tekna til nauðsynlegra verkefna. Skattkerfið á ekki að nota til að stýra hegðun...

Réttmæt krafa

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í ríf­lega ára­tug hef­ur mak­ríll gengið í veru­legu magni inn í ís­lenska lög­sögu í fæðuleit í sam­keppni við aðra...

Mikilvægur árangur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Friður á vinnu­markaði án efa einn mik­il­væg­asti ár­ang­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar þegar litið er yfir ný­af­staðinn þing­vet­ur. Marg­ir...

Borgarar borga

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stjórn­mála­menn eiga að fara vel með það fé sem tekið er í skatt af launa­fólki og hús­eig­end­um. Í...