Gerum alla að kapítalistum – að eignafólki

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í sjálfu sér er ákvörðunin til­tölu­lega ein­föld. Meiri­hluti Alþing­is get­ur sam­ein­ast um að af­henda öll­um Íslend­ing­um eign­ar­hluti...

Jarðir og eignarhald þeirra

Haraldur Benediktsson alþingismaður: Ég verð að segja þetta enn einu sinni: Það er nauðsyn­legt að haf­ist verði handa við skipu­lega sölu búj­arða í eigu rík­is­ins....

Til hagsbóta fyrir neytendur

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Í kjölfar undirritunar nýs tollasamnings milli Íslands og Evrópusambandsins árið 2015 var fyrirséð að svokallaðir tollkvótar myndu stækka umtalsvert....

Sókn er besta vörnin

Það má segja að ein­munatíð hafi verið hjá okk­ur á und­an­förn­um árum. Flest hef­ur gengið okk­ur í hag­inn og tím­inn nýtt­ur í að styrkja...

Nærbuxnaverslun ríkisins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Fjöl­miðlarekst­ur, flutn­inga­starf­semi, fjár­málaþjón­usta, póst­b­urður, orku­fram­leiðsla, orku­sala, heil­brigðisþjón­usta og versl­un­ar­rekst­ur. Allt eru þetta dæmi um starf­semi sem...

Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Björn Gíslason borgarfulltrúi: Á fimmtu­dag­inn í síðustu viku birt­ist grein eft­ir mig í Morg­un­blaðinu und­ir yf­ir­skrift­inni „Meiri­hlut­inn geng­ur á Elliðaár­dal­inn“. Grein­ina birti ég sam­dæg­urs á...

Ó, þetta er indælt (ný-)frjálslyndi

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Klisj­ur? Já þær eru sí­fellt al­geng­ari í stjórn­má­laum­ræðu sam­tím­ans. Merkimiðapóli­tík? Ekki verður annað séð en að þeim...

Frelsið er yndislegt en það má alltaf gera betur

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Frelsið er yndislegt. Á Íslandi er gott að búa og hér er frelsi einstaklingsins virt í öllum alþjóðlegum samanburði. En það má...

Það sem gerir okkur að þjóð

Haraldur Benediktsson alþingismaður: Fiski­miðin, landið og ork­an eru þeir þætt­ir sem skapa fyrst og fremst þá mögu­leika að við get­um skapað okk­ur það viður­væri að...

Mjúk lending, ferðaþjónusta í vörn

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Eftir sögu­legt hag­vaxt­ar­skeið íslensku þjóð­ar­innar er hag­kerfið okkar að lenda og stóra áskor­unin er, eins og áskorun allra flug­stjóra, mjúk lend­ing. Allt...