Gerum alla að kapítalistum – að eignafólki
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Í sjálfu sér er ákvörðunin tiltölulega einföld. Meirihluti Alþingis getur sameinast um að afhenda öllum Íslendingum eignarhluti...
Jarðir og eignarhald þeirra
Haraldur Benediktsson alþingismaður:
Ég verð að segja þetta enn einu sinni: Það er nauðsynlegt að hafist verði handa við skipulega sölu bújarða í eigu ríkisins....
Til hagsbóta fyrir neytendur
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í kjölfar undirritunar nýs tollasamnings milli Íslands og Evrópusambandsins árið 2015 var fyrirséð að svokallaðir tollkvótar myndu stækka umtalsvert....
Sókn er besta vörnin
Það má segja að einmunatíð hafi verið hjá okkur á undanförnum árum. Flest hefur gengið okkur í haginn og tíminn nýttur í að styrkja...
Nærbuxnaverslun ríkisins
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis:
Fjölmiðlarekstur, flutningastarfsemi, fjármálaþjónusta, póstburður, orkuframleiðsla, orkusala, heilbrigðisþjónusta og verslunarrekstur. Allt eru þetta dæmi um starfsemi sem...
Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn
Björn Gíslason borgarfulltrúi:
Á fimmtudaginn í síðustu viku birtist grein eftir mig í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni „Meirihlutinn gengur á Elliðaárdalinn“. Greinina birti ég samdægurs á...
Ó, þetta er indælt (ný-)frjálslyndi
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Klisjur? Já þær eru sífellt algengari í stjórnmálaumræðu samtímans. Merkimiðapólitík? Ekki verður annað séð en að þeim...
Frelsið er yndislegt en það má alltaf gera betur
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Frelsið er yndislegt. Á Íslandi er gott að búa og hér er frelsi einstaklingsins virt í öllum alþjóðlegum samanburði. En það má...
Það sem gerir okkur að þjóð
Haraldur Benediktsson alþingismaður:
Fiskimiðin, landið og orkan eru þeir þættir sem skapa fyrst og fremst þá möguleika að við getum skapað okkur það viðurværi að...
Mjúk lending, ferðaþjónusta í vörn
Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður:
Eftir sögulegt hagvaxtarskeið íslensku þjóðarinnar er hagkerfið okkar að lenda og stóra áskorunin er, eins og áskorun allra flugstjóra, mjúk lending. Allt...