Hundruð barna í óásættanlegu skólahúsnæði

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Í dag eru skólasetningar í flestum grunnskólum Reykjavíkurborgar. Það er alltaf stór dagur þegar skólarnir byrja aftur. Líf færist í borgina og...

Alþjóðleg samvinna sem styrkir fullveldið

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fyr­ir liðlega tveim­ur árum skrifaði ég hér í Morg­un­blaðið und­ir fyr­ir­sögn­inni; Ég er stolt­ur Íslend­ing­ur og sagði...

Fortíð, framtíð – og dagurinn í dag

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Sum­um þykir betra að sjá fortíðina í hill­ing­um og finna samtíðinni margt til foráttu. Sum­ir ala á ótta yfir því óvænta og...

Rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Öflugt atvinnulíf er grundvallarforsenda velsældar. Atvinnulífið þrífst ekki án hvata og fyrirtæki dafna ekki án svigrúms til fjárfestinga og hagnaðar. Lítil og...

Opinber hádegisverður

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi: Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil...

(Kjarn) orka og (kven) (lýð) hylli

Vilhjálmur Bjarnason skrifar: Það er nýjung í íslenskri þjóðmálaumræðu að rætt sé um orkumál á þeim nótum að orkan sé tvinnuð íslensku þjóðerni og hinum...

Efnahagsleg velgengni er ekki tilviljun

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég vona að sál­ar­ang­ist stjórn­ar­and­stöðunn­ar sé að baki. Hrak­spár um al­var­leg­an efna­hags­sam­drátt hafa að minnsta kosti ekki...

Fyrir frelsið, fyrir neytendur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins, dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þú, les­andi góður, get­ur valið af hverj­um þú kaup­ir raf­magn. Þú get­ur farið...

Öngstræti 19

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það stytt­ist í að skól­arn­ir fari aft­ur af stað. Um­ferðin mun þá þyngj­ast enn meira en nú er....

Bábiljur um orkupakka

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakk­ann, sem hef­ur þegar verið rædd­ur meira...