Verður kerfið skorið upp?

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég hef oft spurt sjálf­an mig en ekki síður sam­herja mína spurn­ing­ar­inn­ar sem varpað er fram í...

Getum verið stolt af okkar verki í mannréttindaráðinu

Á morgun lýkur 42. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, fjórðu og síðustu reglubundnu lotunni sem Ísland tekur þátt í sem fullgildur meðlimur. Ísland situr þó...

Tíðindamikil vika

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Þrennt þykir mér standa upp úr þegar ég lít til baka yfir síðustu sjö...

Stóra málið

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Suðvesturkjördæmis: Það er furðulegt til þess að hugsa að enn þá árið 2019 séu uppi efasemdir um þá náttúruvá sem stafar af...

324 orð um landbúnað og sjávarútveg

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, heyrir það sem hann vill heyra en lokar skilningavitum gagnvart staðreyndum og...

Samgöngumál: þvingun eða valfrelsi

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Það er svolítið útbreiddur misskilningur meðal hógværra og dómmildra manna að meirihluta borgarstjórnar hafi óvart orðið á í messunni þegar kemur...

Leiðin liggur upp á við

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Lífs­kjör á Íslandi eru með því besta sem þekk­ist. Íslenskt efna­hags­um­hverfi er heil­brigt, jöfnuður óvíða meiri og staða rík­is­sjóðs traust. Þetta...

Hlökkum til morgundagsins

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Ég hlakka alltaf til að mæta á lands­fundi og flokks­ráðsfundi Sjálf­stæðis­flokks­ins. Þeir eru upp­sprett­ur hug­mynda og skapa...

Ólympískar skattahækkanir

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Frá árinu 2012 til 2018 hækkuðu skatttekjur Reykjavíkur um 48% umfram verðlag, eða 27,5 milljarða. Samt sem áður hafa skuldir borgarinnar aukist...

Meirihlutinn ber ábyrgð á slæmri fjárhagsstöðu grunnskólanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Nánast allir rekstarliðir skólastarfseminnar í Reykjavík fá of knappt fjármagn. Það er megin niðurstaða skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á úthlutun fjárhagsramma og...