Er þetta forgangsmál?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Er þetta nú forgangsmál?“ Þetta er spurning sem sumir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi...
Saman til sjálfbærni
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra:
Vart líður sá dagur að við fáum ekki nýjar fréttir af þeim miklu umhverfisbreytingum sem eiga sér stað á norðurslóðum vegna...
Miðborgir allt um kring
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Varanlegar göngugötur eru fyrirhugaðar í miðborg Reykjavíkur. Ágreiningur um fyrirkomulagið hefur staðið yfir um áratugaskeið. Rekstraraðilar hafa verið andvígir göngugötum, en íbúar...
Ábyrg uppbygging fiskeldis
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Á næstu árum er fyrirhuguð nokkuð umfangsmikil uppbygging fiskeldis hér á landi. Þannig er áætlað að framleiðslumagn ársins í...
Ríkisstjórn laga – ekki manna
Óli Björn Kárason alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild Íslands og yfir önnur lög hafin. Grundvallarritum á ekki að breyta...
2020 er ár tækifæra
Trausti Hjaltason, Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Helga Kristín Kolbeins bæjarfulltrúar í Vestmannaeyjum:
Eftirfarandi eru tillögur bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins fyrir fjárhagsáætlunargerðar ársins 2020:
Skattalækkun: Lagðar verði til sviðsmyndir...
Samferðabrautir í Reykjavík
Jórunn Pála Jónsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi í Reykjavík.
Ferðatími og tafir á umferð innan borgarinnar hafa verið að aukast, sem leiðir af sér meiri mengun og aukinn...
Atvinnulífið og þróunarsamvinna
Í vor var þingsályktunartillaga að nýrri þróunarsamvinnustefnu fyrir árin 2019-2023 samþykkt á Alþingi. Stefnan byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem hafa þegar markað straumhvörf...
Dregið úr óvissu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Í samræmi við samstarfssáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu hafrannsókna er í fjárlagafrumvarpi næsta árs mælt fyrir um 750 milljón króna...
600 blaðsíðna bindi
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi:
Meirihluti borgarstjórnar hefur kynnt áform um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Fyrirhugað er afnám skólahalds í Staðahverfi og sameiningar skóla sem...




















