Hver á heima í tugthúsinu?
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra:
Lögspekingurinn Njáll á Bergþórshvoli á að hafa sagt fyrir margt löngu „með lögum skal land vort byggja, en með ólögum eyða“....
Ómerkilegar merkingar
Örn Þórðarson borgarfulltrúi:
Dreifing búsetu á stórhöfuðborgarsvæðinu hefur aukið vegalengdir milli heimila og vinnustaða. Þessi þróun og nokkurra ára stöðnun í uppbyggingu umferðarmannvirkja hafa svo...
Grunnur að frekari sókn
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
Búvörusamningar eru önnur meginstoða íslensks landbúnaðar. Núgildandi samningar voru undirritaðir árið 2016 og eru þeir til endurskoðunar á þessu...
Réttur til að eignast félagslegt leiguhúsnæði
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi:
Það er ótrúlegt en satt að stefnuleysi vinstri manna í Reykjavík í málaflokki félagslegs húsnæðis hefur ekki skilað árangri, þrátt fyrir...
Sögulegt tekjugóðæri og grunnskóla í Grafarvogi lokað
Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi:
Það kom að því að meirihlutinn í Reykjavík fékk hugmynd um það hvernig eigi að spara peninga og sýna ráðdeild í rekstri....
Brotalamir og fjárhagsleg vandræði
Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis:
Ekki veit ég um nokkurn Íslending sem ber ekki hlýjar tilfinningar til Landspítalans. Allir gera sér grein...
Staða sjúkraflugs óviðunandi
Hafdís Gunnarsdóttir formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar og Hildur Sólveig Sigurðardóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum:
Öflugt sjúkraflug er einn mikilvægasti liður í öryggi landsmanna sem búa utan...
Tíminn nam ekki staðar 2013
Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins:
Enn er nokkur hópur fólks hér í þjóðfélaginu, sem virðist telja að umræðum um breytingar á stjórnarskránni hafi með einhverjum...
Einföldun regluverks – fyrsti áfangi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Stjórnvöld hafa alla jafna miklu meiri áhuga á því að setja nýjar reglur en að velta fyrir...
Klofinn meirihluti í Reykjavík
Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi í Reykjavík:
Það er fagnaðarefni að loksins skuli hafa náðst sátt um að fara þurfi í samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar...




















