Betra fjöl­skyldu­líf… bara ekki í Reykja­vík!

Diljá Mist Einarsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður: Snemma á síðasta ári samþykkti meirihlutinn í Reykjavíkurborg enn eina skerðinguna á...

Hug­verka­iðnaður er fram­tíðin

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Hugverkaiðnaðurinn er orðinn fjórða stoðin í íslensku efnahagslífi, í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins og hefur alla burði til þess að verða stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar....

Skýrir valkostir 25. september

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Nú ligg­ur fyr­ir að tíu stjórn­mála­flokk­ar og -fram­boð hafa lagt fram lista í öll­um kjör­dæm­um lands­ins. Þessi fjöldi er í...

Hugsjónir fara ekki á uppboð

Óli Björn Kárason alþingismaður: Auðvitað er ekk­ert óeðli­legt að hags­muna­sam­tök, sem berj­ast fyr­ir fram­gangi mála fyr­ir hönd fé­lags­manna, nýti tæki­fær­in í aðdrag­anda kosn­inga og krefji...

Leiðinlegu loforðin

Hildur Sverrisdóttir frambjóðandi í 2. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður: Nú er runninn upp sá tími þar sem öll vandamál heimsins verða leyst á nokkrum...

Um­hverfis­mál eru STÓRA málið

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Það að sporna við loftslagsbreytingum er eitt brýnasta verkefni stjórnmálanna og það kallar auðvitað á alþjóðlegt samstarf, enda er loftslagsváin áskorun án...

Samfélagsvegir – sveitalínan

Haraldur Benediktsson alþingismaður og frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og Magnús Magnússon frambjóðandi í 7. sæti í Norðvesturkjördæmi: Með sam­stilltu átaki...

Sjálfstæðisstefnan er byggðastefna

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður: Grund­vall­ar­stefna Sjálf­stæðis­flokks­ins er að frum­kvæði ein­stak­lings­ins skili sér í að hver og einn fái notið ár­ang­urs erfiðis síns sam­fara ábyrgð eig­in...

Vöxtur atvinnugreina

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, frambjóðandi í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi: Spá Sam­taka iðnaðar­ins um þróun og fjölg­un starfa ger­ir ráð fyr­ir því að...

Hugsum sjálfstætt – Nýtum kosningaréttinn

Arnar Þór Jónsson skipar 5. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi og Vigfús Bjarni Albertsson skipar skipar 6. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi...